Southgate: England í dauðafæri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júlí 2018 06:30 Southgate þakkar stuðninginn Vísir/getty Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. Englendingar fara oftast nokkuð auðveldlega í gegnum undankeppnir stórmóta, tapa fáum sem engum leikjum og öruggir inn á lokakeppnir. Þar hefur þeim hins vegar gengið frekar illa og þeir hafa ekki unnið leik í útsláttarkeppni síðan 2006. „Þetta er algjört dauðafæri fyrir þetta lið að komast lengra en reyndari lið hafa gert á undan þeim,“ sagði Southgate á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Kólumbíu. „Strákarnir eru í tækifæri til þess að skrifa sig í sögubækurnar. Það sem ég vil frekar alls annars er að við nálgumst þennan leik eins og alla aðra í keppninni. Það ætti ekki að breytast núna og við ættum í raun að vera frjálsari þegar í útsláttarkeppnina er komið.“ Stuðningsmenn Englands hafa talað mikið um hvað leiðin í undanúrslitin sé auðveld þetta skiptið en Southgate reynir að halda leikmönnum sínum á jörðinni. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum gegn andstæðingi sem við berum virðingu fyrir. Við verðum að einbeita okkur að okkar fótbolta og okkar leikstíl,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. Englendingar fara oftast nokkuð auðveldlega í gegnum undankeppnir stórmóta, tapa fáum sem engum leikjum og öruggir inn á lokakeppnir. Þar hefur þeim hins vegar gengið frekar illa og þeir hafa ekki unnið leik í útsláttarkeppni síðan 2006. „Þetta er algjört dauðafæri fyrir þetta lið að komast lengra en reyndari lið hafa gert á undan þeim,“ sagði Southgate á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Kólumbíu. „Strákarnir eru í tækifæri til þess að skrifa sig í sögubækurnar. Það sem ég vil frekar alls annars er að við nálgumst þennan leik eins og alla aðra í keppninni. Það ætti ekki að breytast núna og við ættum í raun að vera frjálsari þegar í útsláttarkeppnina er komið.“ Stuðningsmenn Englands hafa talað mikið um hvað leiðin í undanúrslitin sé auðveld þetta skiptið en Southgate reynir að halda leikmönnum sínum á jörðinni. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum gegn andstæðingi sem við berum virðingu fyrir. Við verðum að einbeita okkur að okkar fótbolta og okkar leikstíl,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira