Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. júlí 2018 09:00 LeBron hefur eignað sér austrið undanfarinn áratug. Nú bíður vestrið vísir/getty Greint var frá því í morgun að LeBron James væri búinn að ná samningum við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu næstu fjögur árin.Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn. Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar. Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar. ,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.Now LA has a God and a King!Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018 Schwarzenegger er mjög spenntur fyrir komu LeBronLeikarinn og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger getur ekki beðið eftir því að fylgjast með LeBron James í Los Angeles.Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018 Kobe BryantKobe Bryant er eitt stærsta nafnið í glæstri sögu LA Lakers. Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!! — Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018 Kareem Abdul-JabbarÖnnur af stærstu stjörnum í sögu LA Lakers er Kareem Abdul-Jabbar. Hann vonast til þess að Kawhi Leonard sé einnig á leið til félagsins.I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018 NBA Tengdar fréttir LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Greint var frá því í morgun að LeBron James væri búinn að ná samningum við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu næstu fjögur árin.Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn. Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar. Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar. ,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.Now LA has a God and a King!Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018 Schwarzenegger er mjög spenntur fyrir komu LeBronLeikarinn og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger getur ekki beðið eftir því að fylgjast með LeBron James í Los Angeles.Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018 Kobe BryantKobe Bryant er eitt stærsta nafnið í glæstri sögu LA Lakers. Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!! — Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018 Kareem Abdul-JabbarÖnnur af stærstu stjörnum í sögu LA Lakers er Kareem Abdul-Jabbar. Hann vonast til þess að Kawhi Leonard sé einnig á leið til félagsins.I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018
NBA Tengdar fréttir LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17