Haraldur jafn Jordan Spieth en Kisner leiðir Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2018 20:15 Kevin Kisner leiðir á Opna breska eftir dag eitt. vísir/getty Kevin Kisner er með eins höggs forystu á Opna breska eftir fyrsta hring. Okkar maður, Haraldur Franklín Magnús, er í 50. sæti eftir daginn. Kevin Kisner spilaði frábært golf í dag en Bandaríkjamaðurinn spilaði á fimm höggum undir pari. Alls fékk hann fjóra fugla og einn örn. Hann spilaði á 66 höggum en á síðasta ári endaði hann í 52. sæti á mótinu. Þrír kylfendur fylgja Kisner fast á eftir en það eru þeir Zander Lombards, Tony Finau og Erik Van Rooyen. Þeir spiluðu á fjórum höggum undir pari en þeir Erik og Zander eru báðir frá Suður-Afríku á meðan Tony er Bandaríkjamaður.Okkar maður í baráttunni í dag.vísir/gettySigurvegarinn frá síðasta móti, Jordan Spieth, er á einu höggi yfir pari. Hann er jafn okkar manni Haraldi Franklín en okkar maður spilaði frábært golf á sínum fyrsta hring á risamóti. Fleiri heimsfrægir kylfingar eru á sama skori og Spieth og Haraldur. Þar má nefna Tommy Fleetwood og Lee Westwood til að mynda. Efstu 70 keppendur fara í gegnum niðurskurðinn eftir hringina tvo en hringurinn tvö verður spilaður á morgun. Haraldur er því í ágætis málum haldi hann uppteknum hætti á morgun en fylgst verður vel með framgöngu hans á Vísi á morgun. Tiger Woods spilaði á parinu í dag. Hann fékk þrjá fugla, þrjá skolla og restin var par. Hann er líklegur til að komast í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 2014 en hann hefur ekki spilað á mótinu síðan 2015. Þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Bróðir Gylfa þjálfaði Harald Franklín Ólafur Már Sigurðsson hefur komið að þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna. 19. júlí 2018 12:30 Fugladans í byrjun seinni hlutans hjá Haraldi | Myndband Haraldur Franklín Magnús fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holunum á seinni níu á Opna breska. 19. júlí 2018 14:22 Magnaðar seinni níu og Haraldur í fínni stöðu fyrir morgundaginn Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari. 19. júlí 2018 16:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kevin Kisner er með eins höggs forystu á Opna breska eftir fyrsta hring. Okkar maður, Haraldur Franklín Magnús, er í 50. sæti eftir daginn. Kevin Kisner spilaði frábært golf í dag en Bandaríkjamaðurinn spilaði á fimm höggum undir pari. Alls fékk hann fjóra fugla og einn örn. Hann spilaði á 66 höggum en á síðasta ári endaði hann í 52. sæti á mótinu. Þrír kylfendur fylgja Kisner fast á eftir en það eru þeir Zander Lombards, Tony Finau og Erik Van Rooyen. Þeir spiluðu á fjórum höggum undir pari en þeir Erik og Zander eru báðir frá Suður-Afríku á meðan Tony er Bandaríkjamaður.Okkar maður í baráttunni í dag.vísir/gettySigurvegarinn frá síðasta móti, Jordan Spieth, er á einu höggi yfir pari. Hann er jafn okkar manni Haraldi Franklín en okkar maður spilaði frábært golf á sínum fyrsta hring á risamóti. Fleiri heimsfrægir kylfingar eru á sama skori og Spieth og Haraldur. Þar má nefna Tommy Fleetwood og Lee Westwood til að mynda. Efstu 70 keppendur fara í gegnum niðurskurðinn eftir hringina tvo en hringurinn tvö verður spilaður á morgun. Haraldur er því í ágætis málum haldi hann uppteknum hætti á morgun en fylgst verður vel með framgöngu hans á Vísi á morgun. Tiger Woods spilaði á parinu í dag. Hann fékk þrjá fugla, þrjá skolla og restin var par. Hann er líklegur til að komast í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 2014 en hann hefur ekki spilað á mótinu síðan 2015. Þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn.
Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Bróðir Gylfa þjálfaði Harald Franklín Ólafur Már Sigurðsson hefur komið að þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna. 19. júlí 2018 12:30 Fugladans í byrjun seinni hlutans hjá Haraldi | Myndband Haraldur Franklín Magnús fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holunum á seinni níu á Opna breska. 19. júlí 2018 14:22 Magnaðar seinni níu og Haraldur í fínni stöðu fyrir morgundaginn Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari. 19. júlí 2018 16:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00
Bróðir Gylfa þjálfaði Harald Franklín Ólafur Már Sigurðsson hefur komið að þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna. 19. júlí 2018 12:30
Fugladans í byrjun seinni hlutans hjá Haraldi | Myndband Haraldur Franklín Magnús fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holunum á seinni níu á Opna breska. 19. júlí 2018 14:22
Magnaðar seinni níu og Haraldur í fínni stöðu fyrir morgundaginn Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00
Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari. 19. júlí 2018 16:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti