Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2018 23:30 Paul Pogba mætti að sjálfsögðu með fyndinn hatt. vísir/getty Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00