Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 14. júlí 2018 10:52 Veggjalist í Belfast ber það með sér að ófriðurinn er ekki langt undan Vísir/Getty Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998. Adams býr í vesturhluta Belfast á Norður-Írlandi. Þar hafa verið óeirðir síðustu daga í tengslum við 12. júlí en þá ganga sambandssinnar í árlegri skrúðgöngu til að minnast sigurs yfir kaþólikkum á 17. öld. Kaþólskir lýðveldissinnar hafa kastað meira en sjötíu eldsprengjum („Mólótov kokteilum“) að lögreglu undanfarna daga og talið er að árásin á heimili Adams tengist því róstri. Adams segir að barnabörn hans hafi verið að leik í innkeyrslunni rétt áður en sprengjan sprakk. Samtímis sprakk sprengja fyrir utanheimili Bobby Storey sem var líka einn af forsprökkum Sinn Féin og IRA á árum áður. Hann stóð meðal annars að flótta 38 liðsmanna IRA úr bresku öryggisfangelsi árið 1983.Gerry Adams speaking about attack on his home https://t.co/vCztu9ONKw— Gerry Adams (@GerryAdamsSF) July 14, 2018 Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sjá meira
Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998. Adams býr í vesturhluta Belfast á Norður-Írlandi. Þar hafa verið óeirðir síðustu daga í tengslum við 12. júlí en þá ganga sambandssinnar í árlegri skrúðgöngu til að minnast sigurs yfir kaþólikkum á 17. öld. Kaþólskir lýðveldissinnar hafa kastað meira en sjötíu eldsprengjum („Mólótov kokteilum“) að lögreglu undanfarna daga og talið er að árásin á heimili Adams tengist því róstri. Adams segir að barnabörn hans hafi verið að leik í innkeyrslunni rétt áður en sprengjan sprakk. Samtímis sprakk sprengja fyrir utanheimili Bobby Storey sem var líka einn af forsprökkum Sinn Féin og IRA á árum áður. Hann stóð meðal annars að flótta 38 liðsmanna IRA úr bresku öryggisfangelsi árið 1983.Gerry Adams speaking about attack on his home https://t.co/vCztu9ONKw— Gerry Adams (@GerryAdamsSF) July 14, 2018
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sjá meira