„Hellirigning“ í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2018 06:51 Öllu má nú ofgera. Vísir/getty Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Rigningin verður bundin við Suður-og Vesturland fyrir hádegi en mun færa sig smám saman í átt til norðausturs. Það þýðir þó ekki að stytti upp á Suðurlandi eftir því sem líður á daginn, aldeilis ekki. Veðurstofan gerir nefnilega ráð fyrir „hellirigningu“ á sunnanverðu landinu í kvöld og eitthvað fram á nótt. Að sama skapi mun ekki þorna norðvestanlands og á Austurlandi fyrr en á morgun. Áfram má búast við súld sunnanlands á morgun og ætla má að bæta muni í vind seint annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 10 til 20 stig í dag og á morgun. Sem fyrr verður hlýjast á Austurlandi. Ef marka má spákort Veðurstofunnar verður eitthvað svipað upp á teningnum á sunnudag. Það mun hins vegar bregða til norðanáttar á mánudag og henni mun fylgja rigning á Norðurlandi en bjartviðri sunnantil. Daginn eftir verður svo nokkurn veginn bjart alls staðar á landinu og hægviðri - „en aftur í sama farið á miðvikudag og fimmtudag, rigning sunnan- og vestanlands, sól á Austurlandi,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10, og víða vætusamt snemma morguns, en víða þurrt eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Austlæg og síðar breytileg átt með vætu um mest allt land. Hiti 7 til 17 stig, svalast á N-verðum Vestfjörðum.Á mánudag:Norðan og norðvestan 3-10 og rigning á köflum, en yfirleitt þurrt SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á S-landi.Á þriðjudag:Hæg breytileg átt með bjartviðri um mest allt land.. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á V-verðu landinu.Á miðvikudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning syðst, en annars þurrt. Hiti víða 10 til 17 stig.Á fimmtudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir Hiti 10 til 17 stig. Veður Tengdar fréttir Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Sjá meira
Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Rigningin verður bundin við Suður-og Vesturland fyrir hádegi en mun færa sig smám saman í átt til norðausturs. Það þýðir þó ekki að stytti upp á Suðurlandi eftir því sem líður á daginn, aldeilis ekki. Veðurstofan gerir nefnilega ráð fyrir „hellirigningu“ á sunnanverðu landinu í kvöld og eitthvað fram á nótt. Að sama skapi mun ekki þorna norðvestanlands og á Austurlandi fyrr en á morgun. Áfram má búast við súld sunnanlands á morgun og ætla má að bæta muni í vind seint annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 10 til 20 stig í dag og á morgun. Sem fyrr verður hlýjast á Austurlandi. Ef marka má spákort Veðurstofunnar verður eitthvað svipað upp á teningnum á sunnudag. Það mun hins vegar bregða til norðanáttar á mánudag og henni mun fylgja rigning á Norðurlandi en bjartviðri sunnantil. Daginn eftir verður svo nokkurn veginn bjart alls staðar á landinu og hægviðri - „en aftur í sama farið á miðvikudag og fimmtudag, rigning sunnan- og vestanlands, sól á Austurlandi,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10, og víða vætusamt snemma morguns, en víða þurrt eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Austlæg og síðar breytileg átt með vætu um mest allt land. Hiti 7 til 17 stig, svalast á N-verðum Vestfjörðum.Á mánudag:Norðan og norðvestan 3-10 og rigning á köflum, en yfirleitt þurrt SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á S-landi.Á þriðjudag:Hæg breytileg átt með bjartviðri um mest allt land.. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á V-verðu landinu.Á miðvikudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning syðst, en annars þurrt. Hiti víða 10 til 17 stig.Á fimmtudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir Hiti 10 til 17 stig.
Veður Tengdar fréttir Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Sjá meira
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30