Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 21:45 Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar höfðu ekki komið saman í lengri tíma þegar þessi nýja tónleikaherferð var tilkynnt Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns ´n´ Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. Miðarnir verða seldir á show.is Útlit er fyrir að þetta verði langstærstu tónleikar í sögu Íslands bæði hvað varðar fjölda gesta og umfang tónleikanna sjálfra. Hljómsveitin kemur með 45 gáma af tækjabúnaði sem vegur um 1300 tonn. Þar á meðal er stærsta svið sem sett hefur verið upp á Íslandi, 65 metra breitt með þremur risaskjáum. Hljóðkerfið er heldur engin smásmíði. Einnig fylgja með reykvélar, flugeldar og eldvörpur. Tónleikarnir verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi. Miðað við aðra tónleika í tónleikaröðunni, sem nefnist Not In This Lifetime, má búast við að Guns ´n´ Roses spili í allt að þrjá klukkutíma. Þar á undan munu Brain Police stíga á stokk eins og áður segir. Tónlist Tengdar fréttir Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00 Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00 Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12. júní 2018 10:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns ´n´ Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. Miðarnir verða seldir á show.is Útlit er fyrir að þetta verði langstærstu tónleikar í sögu Íslands bæði hvað varðar fjölda gesta og umfang tónleikanna sjálfra. Hljómsveitin kemur með 45 gáma af tækjabúnaði sem vegur um 1300 tonn. Þar á meðal er stærsta svið sem sett hefur verið upp á Íslandi, 65 metra breitt með þremur risaskjáum. Hljóðkerfið er heldur engin smásmíði. Einnig fylgja með reykvélar, flugeldar og eldvörpur. Tónleikarnir verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi. Miðað við aðra tónleika í tónleikaröðunni, sem nefnist Not In This Lifetime, má búast við að Guns ´n´ Roses spili í allt að þrjá klukkutíma. Þar á undan munu Brain Police stíga á stokk eins og áður segir.
Tónlist Tengdar fréttir Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00 Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00 Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12. júní 2018 10:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00
Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00
Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12. júní 2018 10:00