Tveir refir og krummi meðal dýra í Sveitagarðinum í Grafningi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2018 21:32 Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Dýr Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Sjá meira
Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Dýr Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Sjá meira