Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 11:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/Getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti það í gær að hann axli pólitíska ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. Ríkisstjórn Grikklands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir meðhöndlun sína á málinu. Að minnsta kosti 85 hafa látið lífið í skógareldunum. Yfirvöld í Grikklandi hafa sterkan grun um að skógareldarnir hafi verið af völdum íkveikju. Málið er nú rannsakað sem sakamál. Á neyðarfundi ríkisstjórnar Grikklands lýsti Tsipras því yfir að hann axli fulla ábyrgð á skógareldunum. Stjórnarandstaðan er afar gagnrýnin á ríkisstjórnina. Hún hafi verið vanhæf og alls ekki staðið sig nægilega vel í björgunaraðgerðum. Tsipras segir harmleikinn vera það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum sem forsætisráðherra og sór eið að heiðra minningu allra þeira sem létust í eldunum. „Ég finn fyrir sársauka, uppgjöf og angist, allt í senn. Angist vegna óvissunar um hvort við brugðumst rétt við á úrslitastundu og hvort við hefðum mögulega getað gert eitthvað meira til að koma, þó það væri ekki nema einm í viðbót.“ segir Tsipras. Eldarnir eru nú rannsakaðir sem sakamál og eins og Vísir hefur greint frá. Sjá frétt Vísis: Sterkur grunur um íkveikju í GrikklandiÞrír meðlimir sömu fjölskyldunnar verða, fyrstir fórnarlamba skógareldanna, bornir til grafar á morgun. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala og um ellefu þeirra eru á gjörgæslu. Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti það í gær að hann axli pólitíska ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. Ríkisstjórn Grikklands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir meðhöndlun sína á málinu. Að minnsta kosti 85 hafa látið lífið í skógareldunum. Yfirvöld í Grikklandi hafa sterkan grun um að skógareldarnir hafi verið af völdum íkveikju. Málið er nú rannsakað sem sakamál. Á neyðarfundi ríkisstjórnar Grikklands lýsti Tsipras því yfir að hann axli fulla ábyrgð á skógareldunum. Stjórnarandstaðan er afar gagnrýnin á ríkisstjórnina. Hún hafi verið vanhæf og alls ekki staðið sig nægilega vel í björgunaraðgerðum. Tsipras segir harmleikinn vera það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum sem forsætisráðherra og sór eið að heiðra minningu allra þeira sem létust í eldunum. „Ég finn fyrir sársauka, uppgjöf og angist, allt í senn. Angist vegna óvissunar um hvort við brugðumst rétt við á úrslitastundu og hvort við hefðum mögulega getað gert eitthvað meira til að koma, þó það væri ekki nema einm í viðbót.“ segir Tsipras. Eldarnir eru nú rannsakaðir sem sakamál og eins og Vísir hefur greint frá. Sjá frétt Vísis: Sterkur grunur um íkveikju í GrikklandiÞrír meðlimir sömu fjölskyldunnar verða, fyrstir fórnarlamba skógareldanna, bornir til grafar á morgun. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala og um ellefu þeirra eru á gjörgæslu.
Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28