Nauðsynlegt að taka á stöðunni Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Almennt tekur hátt í þrjár vikur að fá kaupsamningum þinglýst. Vísir/Getty Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Það er ljóst að það eru fjölmörg ljón í veginum þangað til það verður að veruleika að hægt verði að þinglýsa öllum skjölum er varða fasteignaviðskipti,“ segir Grétar. Líkt og greint var frá í blaðinu í gær hyggst dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp í haust sem gerir kleift að senda inn skjöl til þinglýsingar með rafrænum hætti og þannig stytta bið eftir þinglýsingu. Grétar segir að dæmi séu um að fólk skrifi undir kaupsamning sem kveður á um að kaupverð verði greitt fyrir ákveðna dagsetningu.Sjá einnig: Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot „Þetta getur endað á því að þinglýsingin sé afgreidd talsvert eftir að greiðsla á að berast samkvæmt kaupsamningi og þá geta dráttarvextir lagst á jafnvel tugi milljóna króna.“ Þá hafi Norðmenn innleitt í lög rafrænar þinglýsingar fyrir um einu og hálfu ári. Framkvæmdin hafi gengið upp og ofan og enn sé hluti fasteignaviðskipta upp á gamla mátann. „Ég held að við séum að tala um ferli sem mun ekki festa sig að fullu í sessi í fasteignaviðskiptum fyrr en eftir nokkur ár enda að fjölmörgu að hyggja,“ segir hann. „Nauðsynlegt er að núna sé tekið strax á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi þinglýsingar en í dag er farið yfir lögboðna tímafresti daglega og sumt fólk verður fyrir miklu fjárhagslegu tjóni,“ segir Grétar Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Það er ljóst að það eru fjölmörg ljón í veginum þangað til það verður að veruleika að hægt verði að þinglýsa öllum skjölum er varða fasteignaviðskipti,“ segir Grétar. Líkt og greint var frá í blaðinu í gær hyggst dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp í haust sem gerir kleift að senda inn skjöl til þinglýsingar með rafrænum hætti og þannig stytta bið eftir þinglýsingu. Grétar segir að dæmi séu um að fólk skrifi undir kaupsamning sem kveður á um að kaupverð verði greitt fyrir ákveðna dagsetningu.Sjá einnig: Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot „Þetta getur endað á því að þinglýsingin sé afgreidd talsvert eftir að greiðsla á að berast samkvæmt kaupsamningi og þá geta dráttarvextir lagst á jafnvel tugi milljóna króna.“ Þá hafi Norðmenn innleitt í lög rafrænar þinglýsingar fyrir um einu og hálfu ári. Framkvæmdin hafi gengið upp og ofan og enn sé hluti fasteignaviðskipta upp á gamla mátann. „Ég held að við séum að tala um ferli sem mun ekki festa sig að fullu í sessi í fasteignaviðskiptum fyrr en eftir nokkur ár enda að fjölmörgu að hyggja,“ segir hann. „Nauðsynlegt er að núna sé tekið strax á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi þinglýsingar en í dag er farið yfir lögboðna tímafresti daglega og sumt fólk verður fyrir miklu fjárhagslegu tjóni,“ segir Grétar
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00