Lægð að landinu á fimmtudag Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2018 07:04 Regngallinn hefur verið staðalbúnaður í höfuðborginni í sumar. Hann ætti áfram að vera við höndina næstu daga. Vísir/ernir Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan. Annars staðar á landinu verða hins vegar skúrir en hitinn verður á bilinu 10 til 15 stig yfir daginn. Ætla má að það verði einna hlýjast sunnantil í dag og þá einna helst inn til landsins. Það tekur hins vegar við suðaustan stekkingur á morgun og þá sérstaklega á suðvesturhorninu. Jafnframt er gert ráð fyrir rigningu um mest allt land, hitatölur verða svipaðar og í dag en á morgun verður hins vegar hlýjast fyrir norðan. Næsta lægð kemur svo upp að landinu á fimmtudag. Með henni hvessir og eins má búast við talsverðri vætu, þá sérstaklega á austurhelmingi landsins. „Hins vegar má hún ekki færast mikið til vesturs til þess að úrkoman nái alla leið til höfuðborgarinnar en vind ætti allavega að lægja um kvöldið,“ segir vakthafandi veðurfræðingur. Hitinn verður þá á bilinu 9 til 17 stig og verður hlýjast vestan- og norðanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og skúrir. Hiti 8 til 15 stig, svalast við N-ströndina.Á fimmtudag:Vaxandi austan- og norðaustanátt, 10-15 við SA-ströndina um hádegi, en annars hægari. Talsverð rigning S- og A-til síðdegis, en annars úrkomuminna. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og rigning á köflum um landið austanvert, en annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SV-til.Á laugardag, sunnudag og mánudag:Útlit fyrir austlægar áttir og víða dálítil rigning eða skúrir og fremur hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan. Annars staðar á landinu verða hins vegar skúrir en hitinn verður á bilinu 10 til 15 stig yfir daginn. Ætla má að það verði einna hlýjast sunnantil í dag og þá einna helst inn til landsins. Það tekur hins vegar við suðaustan stekkingur á morgun og þá sérstaklega á suðvesturhorninu. Jafnframt er gert ráð fyrir rigningu um mest allt land, hitatölur verða svipaðar og í dag en á morgun verður hins vegar hlýjast fyrir norðan. Næsta lægð kemur svo upp að landinu á fimmtudag. Með henni hvessir og eins má búast við talsverðri vætu, þá sérstaklega á austurhelmingi landsins. „Hins vegar má hún ekki færast mikið til vesturs til þess að úrkoman nái alla leið til höfuðborgarinnar en vind ætti allavega að lægja um kvöldið,“ segir vakthafandi veðurfræðingur. Hitinn verður þá á bilinu 9 til 17 stig og verður hlýjast vestan- og norðanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og skúrir. Hiti 8 til 15 stig, svalast við N-ströndina.Á fimmtudag:Vaxandi austan- og norðaustanátt, 10-15 við SA-ströndina um hádegi, en annars hægari. Talsverð rigning S- og A-til síðdegis, en annars úrkomuminna. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og rigning á köflum um landið austanvert, en annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SV-til.Á laugardag, sunnudag og mánudag:Útlit fyrir austlægar áttir og víða dálítil rigning eða skúrir og fremur hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira