Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi 6. ágúst 2018 21:07 Lovato hefur nú fengið grænt ljós til þess að snúa aftur heim af sjúkrahúsinu þar sem hún hefur dvalið. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.Fréttastofan AP greinir frá því að aðili náinn sönkonunni hafi greint frá því að Lovato hefði verið gefið leyfi til þess að snúa aftur á heimili sitt nú um helgina. Heimildarmaðurinn vildi þó ekki láta nafns síns getið, enda er umræðuefnið afar viðkvæmt fyrir Lovato og fjölskyldu hennar. Áður en þessar fregnir bárust út hafði Lovato aðeins einu sinni tjáð sig opinberlega eftir að hafa verið lögð inn á spítala. Það gerði hún í Instagram-færslu þar sem hún þakkað öllum sem studdu hana í gegnum erfiða tíma, og viðurkenndi að fíknin væri sjúkdómur sem hyrfi ekki með tímanum og að hún þyrfti að halda áfram að sigrast á henni. Greinilegt er að aðdáendur söngkonunnar standa þétt við bakið á sinni konu, en hátt í fimm og hálf milljón Instagram-notenda hafa lýst yfir ánægju með færslu poppstjörnunnar. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 5, 2018 at 1:53pm PDT Tónlist Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.Fréttastofan AP greinir frá því að aðili náinn sönkonunni hafi greint frá því að Lovato hefði verið gefið leyfi til þess að snúa aftur á heimili sitt nú um helgina. Heimildarmaðurinn vildi þó ekki láta nafns síns getið, enda er umræðuefnið afar viðkvæmt fyrir Lovato og fjölskyldu hennar. Áður en þessar fregnir bárust út hafði Lovato aðeins einu sinni tjáð sig opinberlega eftir að hafa verið lögð inn á spítala. Það gerði hún í Instagram-færslu þar sem hún þakkað öllum sem studdu hana í gegnum erfiða tíma, og viðurkenndi að fíknin væri sjúkdómur sem hyrfi ekki með tímanum og að hún þyrfti að halda áfram að sigrast á henni. Greinilegt er að aðdáendur söngkonunnar standa þétt við bakið á sinni konu, en hátt í fimm og hálf milljón Instagram-notenda hafa lýst yfir ánægju með færslu poppstjörnunnar. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 5, 2018 at 1:53pm PDT
Tónlist Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33