Gasið lúmskasta hættan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2018 07:30 Skaftá við Kirkjubæjarklaustur í gærkvöldi. Vísir/Anton Brink Lúmskasta hættan af Skaftárhlaupinu stafar af brennisteinsvetni í hlaupvatninu. Þetta segir Snorri Zóphóníasson, sérfræðingur í mælarekstri hjá Veðurstofunni. „Það er þannig að ef maður er of nálægt þá fer það í tárin í augunum og slímhúðina í lungunum og breytir vökvanum þar í sýru. Menn fá brunasár á augu og lungu. Það verður hreinlega til brennisteinssýra úr vökvanum,“ segir Snorri. Snorri segir að enginn ætti að koma nálægt upptökum árinnar og að minnsta kosti tuttugu kílómetra niður með henni. Einnig þurfi að huga að vindátt. „Síðan rýkur þetta úr vatninu. Þegar maður kemur neðar er þetta ekki svona magnað. Að sögn Snorra var farið að draga úr þeirri miklu hækkun sem varð á vatnshæð hlaupsins skömmu eftir að það braust undan jöklinum stuttu eftir hádegi í gær, fyrr en vísindamenn höfðu spáð, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gærkvöld. Snorri segist hafa skoðað mörg hlaup aftur í tímann og segir þennan bratta ekki óvenjulegan við upphaf hlaups. Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að björgunarsveitarfólk hafi fundið um kvöldmatarleytið tvo hópa göngumanna á svæðinu þar sem hlaupið fór um þegar unnið var að rýmingu svæðisins og hjálpað þeim við að komast leiðar sinnar. Birtist í Fréttablaðinu Hlaup í Skaftá Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Sjá meira
Lúmskasta hættan af Skaftárhlaupinu stafar af brennisteinsvetni í hlaupvatninu. Þetta segir Snorri Zóphóníasson, sérfræðingur í mælarekstri hjá Veðurstofunni. „Það er þannig að ef maður er of nálægt þá fer það í tárin í augunum og slímhúðina í lungunum og breytir vökvanum þar í sýru. Menn fá brunasár á augu og lungu. Það verður hreinlega til brennisteinssýra úr vökvanum,“ segir Snorri. Snorri segir að enginn ætti að koma nálægt upptökum árinnar og að minnsta kosti tuttugu kílómetra niður með henni. Einnig þurfi að huga að vindátt. „Síðan rýkur þetta úr vatninu. Þegar maður kemur neðar er þetta ekki svona magnað. Að sögn Snorra var farið að draga úr þeirri miklu hækkun sem varð á vatnshæð hlaupsins skömmu eftir að það braust undan jöklinum stuttu eftir hádegi í gær, fyrr en vísindamenn höfðu spáð, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gærkvöld. Snorri segist hafa skoðað mörg hlaup aftur í tímann og segir þennan bratta ekki óvenjulegan við upphaf hlaups. Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að björgunarsveitarfólk hafi fundið um kvöldmatarleytið tvo hópa göngumanna á svæðinu þar sem hlaupið fór um þegar unnið var að rýmingu svæðisins og hjálpað þeim við að komast leiðar sinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Hlaup í Skaftá Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent