Bygging knatthússins hefst um helgina Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 18. ágúst 2018 08:00 Jón Rúnar Halldórsson er hægra megin á myndinni. Fréttablaðið/Anton Brink. Fyrsta skóflustunga verður tekin að nýju knatthúsi í Kaplakrika á sunnudag. „Svona gerist þetta hjá þessum frjálsu öflugu félagasamtökum,“ segir Jón Rúnar Hallsson, formaður knattspyrnudeildar FH, en einungis örfáir dagar eru liðnir frá því að bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að kaupa þrjú íþróttamannvirki af FH til að tryggja félaginu fjármögnun framkvæmdanna eftir áralangar deilur um knatthúsbyggingar í bænum. „Þetta mál er búið að vera klárt nánast í fjögur ár,“ segir Jón Rúnar en lætur þess getið að órói um málið í pólitíkinni hafi vissulega haft áhrif. Hann segir stefnt að því að nýja húsið verði tilbúið eftir níu mánuði að því gefnu að veturinn trufli ekki verkið. Jón segir kaup bæjarins á mannvirkjum félagsins fyrir 790 milljónir munu duga fyrir byggingu hússins. Aðspurður um það tilboð sem bænum barst þegar til stóð að bærinn stæði að byggingu hússins, segir Jón eðlilegt að slík tilboð beri álagningu, en tilboðið var 50 prósent hærra en ætlað hafði verið í verkið á fjárhagsáætlun bæjarins. Birtist í Fréttablaðinu Íslenski boltinn Skipulag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Fyrsta skóflustunga verður tekin að nýju knatthúsi í Kaplakrika á sunnudag. „Svona gerist þetta hjá þessum frjálsu öflugu félagasamtökum,“ segir Jón Rúnar Hallsson, formaður knattspyrnudeildar FH, en einungis örfáir dagar eru liðnir frá því að bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að kaupa þrjú íþróttamannvirki af FH til að tryggja félaginu fjármögnun framkvæmdanna eftir áralangar deilur um knatthúsbyggingar í bænum. „Þetta mál er búið að vera klárt nánast í fjögur ár,“ segir Jón Rúnar en lætur þess getið að órói um málið í pólitíkinni hafi vissulega haft áhrif. Hann segir stefnt að því að nýja húsið verði tilbúið eftir níu mánuði að því gefnu að veturinn trufli ekki verkið. Jón segir kaup bæjarins á mannvirkjum félagsins fyrir 790 milljónir munu duga fyrir byggingu hússins. Aðspurður um það tilboð sem bænum barst þegar til stóð að bærinn stæði að byggingu hússins, segir Jón eðlilegt að slík tilboð beri álagningu, en tilboðið var 50 prósent hærra en ætlað hafði verið í verkið á fjárhagsáætlun bæjarins.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenski boltinn Skipulag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira