Miðflokkurinn tapaði tæpum 16 milljónum Sigurður Mikael Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 05:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Fréttablaðið/Ernir Miðflokkurinn skilaði 15,9 milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt nýbirtum útdrætti Ríkisendurskoðunar úr ársreikningi flokksins. Flokkurinn fékk tæpar sjö milljónir króna í framlög frá lögaðilum í fyrra, þrjár milljónir fékk flokkurinn í ríkisframlög og tæpar tvær milljónir frá einstaklingum. Alls rúmar 11,8 milljónir. Rekstrargjöld flokksins námu hins vegar ríflega 27,5 milljónum. Átta fyrirtæki og félög styrktu Miðflokkinn um 400 þúsund króna hámarkið á síðasta ári. Þar á meðal útgerðarfélögin Brim hf., HB Grandi hf. og Þorbjörn hf. Kvika banki lagði Miðflokknum einnig til 400 þúsund krónur, sem og Síminn hf. og félagið Tandraberg ehf. sem er í eigu Einars Birgis Kristjánssonar, yfirlýsts stuðningsmanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns og stofnanda Miðflokksins. Þá verður ekki sagt að fjölskyldan styðji ekki við bakið á Sigmundi Davíð, en Óshöfði slf., félag í eigu bróður hans, Sigurbjörns Magnúsar, styrkti flokkinn einnig um leyfilega hámarksfjárhæð líkt og Hafblik ehf. sem er í eigu Gunnlaugs M. Sigmundssonar, föður Sigmundar Davíðs. Alls styrktu 33 lögaðilar flokkinn um upphæðir frá 50 til 400 þúsund kr.“ Fréttin hefur verið leiðrétt varðandi styrki lögaðila til flokksins. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Miðflokkurinn skilaði 15,9 milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt nýbirtum útdrætti Ríkisendurskoðunar úr ársreikningi flokksins. Flokkurinn fékk tæpar sjö milljónir króna í framlög frá lögaðilum í fyrra, þrjár milljónir fékk flokkurinn í ríkisframlög og tæpar tvær milljónir frá einstaklingum. Alls rúmar 11,8 milljónir. Rekstrargjöld flokksins námu hins vegar ríflega 27,5 milljónum. Átta fyrirtæki og félög styrktu Miðflokkinn um 400 þúsund króna hámarkið á síðasta ári. Þar á meðal útgerðarfélögin Brim hf., HB Grandi hf. og Þorbjörn hf. Kvika banki lagði Miðflokknum einnig til 400 þúsund krónur, sem og Síminn hf. og félagið Tandraberg ehf. sem er í eigu Einars Birgis Kristjánssonar, yfirlýsts stuðningsmanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns og stofnanda Miðflokksins. Þá verður ekki sagt að fjölskyldan styðji ekki við bakið á Sigmundi Davíð, en Óshöfði slf., félag í eigu bróður hans, Sigurbjörns Magnúsar, styrkti flokkinn einnig um leyfilega hámarksfjárhæð líkt og Hafblik ehf. sem er í eigu Gunnlaugs M. Sigmundssonar, föður Sigmundar Davíðs. Alls styrktu 33 lögaðilar flokkinn um upphæðir frá 50 til 400 þúsund kr.“ Fréttin hefur verið leiðrétt varðandi styrki lögaðila til flokksins.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira