Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. ágúst 2018 06:30 Björgunarmenn leituðu í brakinu að eftirlifendum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Talið er að mannvirkið hafi látið undan miklu votviðri sem verið hefur á svæðinu síðustu daga. Innanríkisráðherra landsins hefur heitið því að þeir sem eru ábyrgir fyrir hruninu verði dregnir til ábyrgðar vegna þess. Brúin var reist á sjöunda áratug síðustu aldar yfir Polcevera-ána og svæðið í kringum hana. Hún var tæplega 1,2 kílómetrar að lengd. Á henni hvíldi A10 hraðbrautin sem tengir meðal annars saman ítölsku Rívíeruna og suðurströnd Frakklands. Um 200 metra stykki hrundi úr henni í gær og féllu bifreiðar og brak á lestarteina og byggingar sem standa undir brúnni. Óttast er að aðrir hlutar brúarinnar kunni að gefa eftir og hefur svæðið í kringum hana því verið rýmt. „Ég hef farið yfir þessa brú í mörg hundruð skipti. Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að finna eigin- og eftirnöfn þeirra yfirmanna sem voru ábyrgir fyrir brúnni, bæði í fortíð og nútíð, því það er óásættanlegt með öllu að fólk týni lífi með þessum hætti á Ítalíu,“ segir Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Talið er að mannvirkið hafi látið undan miklu votviðri sem verið hefur á svæðinu síðustu daga. Innanríkisráðherra landsins hefur heitið því að þeir sem eru ábyrgir fyrir hruninu verði dregnir til ábyrgðar vegna þess. Brúin var reist á sjöunda áratug síðustu aldar yfir Polcevera-ána og svæðið í kringum hana. Hún var tæplega 1,2 kílómetrar að lengd. Á henni hvíldi A10 hraðbrautin sem tengir meðal annars saman ítölsku Rívíeruna og suðurströnd Frakklands. Um 200 metra stykki hrundi úr henni í gær og féllu bifreiðar og brak á lestarteina og byggingar sem standa undir brúnni. Óttast er að aðrir hlutar brúarinnar kunni að gefa eftir og hefur svæðið í kringum hana því verið rýmt. „Ég hef farið yfir þessa brú í mörg hundruð skipti. Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að finna eigin- og eftirnöfn þeirra yfirmanna sem voru ábyrgir fyrir brúnni, bæði í fortíð og nútíð, því það er óásættanlegt með öllu að fólk týni lífi með þessum hætti á Ítalíu,“ segir Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00