Árásin rannsökuð sem hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2018 09:51 Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einni í bílnum og þar fundust engin vopn. Vísir/AP Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018 Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13