Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk báðar á palli í 100 metra hlaupi í Bergen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 15:45 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Mynd/Fésbókin/Frjálsíþróttadeild ÍR Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sjá meira