Stjarnan bætir við sig einum besta Kana síðasta tímabils Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. ágúst 2018 09:59 Paul Anthony Jones fer úr rauðu í blátt. Vísir/Bára Stjörnumenn ætla heldur betur að bæta upp fyrir vonbrigðin á síðasta tímabili í Domino´s-deild karla og halda áfram að styrkja liðið fyrir átökin í vetur. Garðabæjarliðið tilkynnti það í morgun að það er búið að semja við Bandaríkjamanninn Paul Anthony Jones III sem spilaði með Haukum á síðustu leiktíð og var einn besti leikmaður deildarinnar. Jones skoraði 18,2 stig að meðaltali í leik í 30 leikjum í deild og úrslitakeppni auk þess sem að hann gaf 7,3 fráköst og gaf tvær stoðsendingar á leið Hauka í undanúrslitin þar sem að liðið tapaði fyrir Íslandsmeisturum KR. Jones er þriðja stóra viðbótin við lið Stjörnunnar fyrir veturinn en áður var liðið búið að fá landsliðsleikstjórnandann Ægi Þór Steinarsson frá Spáni og finnska landsliðsbakvörðinn Anti Kanervo. Stjarnan fékk vissulega fjórða stóra bitann í Degi Kár Jónssyni en hann náði aldrei að fullkomna endurkomu sína á parketið í Garðabænum þar sem að hann fór út í atvinnumennsku til Austurríkis. Arnar Guðjónsson, nýr þjálfari Stjörnunnar, er búinn að setja saman mjög öflugt lið sem er til alls líklegt í vetur með Ægi Þór, Kanervo, Jones, Collin Pryor (sem er orðinn íslenskur ríkisborgari) og Hlyn Bæringsson sem líklegt byrjunarlið. Dominos-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Stjörnumenn ætla heldur betur að bæta upp fyrir vonbrigðin á síðasta tímabili í Domino´s-deild karla og halda áfram að styrkja liðið fyrir átökin í vetur. Garðabæjarliðið tilkynnti það í morgun að það er búið að semja við Bandaríkjamanninn Paul Anthony Jones III sem spilaði með Haukum á síðustu leiktíð og var einn besti leikmaður deildarinnar. Jones skoraði 18,2 stig að meðaltali í leik í 30 leikjum í deild og úrslitakeppni auk þess sem að hann gaf 7,3 fráköst og gaf tvær stoðsendingar á leið Hauka í undanúrslitin þar sem að liðið tapaði fyrir Íslandsmeisturum KR. Jones er þriðja stóra viðbótin við lið Stjörnunnar fyrir veturinn en áður var liðið búið að fá landsliðsleikstjórnandann Ægi Þór Steinarsson frá Spáni og finnska landsliðsbakvörðinn Anti Kanervo. Stjarnan fékk vissulega fjórða stóra bitann í Degi Kár Jónssyni en hann náði aldrei að fullkomna endurkomu sína á parketið í Garðabænum þar sem að hann fór út í atvinnumennsku til Austurríkis. Arnar Guðjónsson, nýr þjálfari Stjörnunnar, er búinn að setja saman mjög öflugt lið sem er til alls líklegt í vetur með Ægi Þór, Kanervo, Jones, Collin Pryor (sem er orðinn íslenskur ríkisborgari) og Hlyn Bæringsson sem líklegt byrjunarlið.
Dominos-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira