Demókratar tilkynna tölvuárás til Alríkislögreglunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 21:52 Öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að ríkisstjórn Trumps standi sig ekki sem skyldi í því að verja lýðræðið fyrir tölvuárásum. Vísir/Getty Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira