Óli segir FH í tilvistarkreppu: „Erfitt að vita hvernig maður á að haga sér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 11:00 S2 Sport Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu. FH hefur verið eitt besta lið Íslands síðustu ár en átti vonbrigðatímabil í fyrra og þetta tímabil er ekki skárra, FH er í hættu á að missa af Evrópusæti í fyrsta skipti í meira en áratug. Ólafur tók við þjálfun FH síðasta haust eftir brotthvarf Heimis Guðjónssonar. Var verkefnið stærra en hann bjóst við?FH-ingar hafa þurft að horfa upp á mörg lið fagna mörkum gegn sér í sumarvísir/bára„Já, það er það. Það er stærra en ég gerði mér grein fyrir að mjög mörgu leiti, ekki bara því sem snýr að liðinu sem er að spila,“ svaraði hreinskilinn Ólafur þegar Gunnar Jarl Jónsson bar upp spurninguna í þætti gærkvöldsins. „FH er á vissan hátt í tilvistarkreppu, maður getur nefnt það það, árangurinn hefur verið með eindæmum góður síðustu fimmtán árin og allt í einu stendur félagið frammi fyrir því að árangurinn er ekki eins góður og menn hafa verið vanir.“ „Þá er svolítið erfitt að stíga þar inn og vita hvernig maður á að haga sér.“ FH er í fimmta sæti deildarinnar með 24 stig, þremur stigum á eftir KR í fjórða sætinu, sem er síðasta sætið sem veitir þáttökurétt í Evrópukeppni á næsta ári. Liðið hefur aðeins unnið sex af 17 deildarleikjum sínum og ekki náð í sigur í síðustu þremur leikjum. „Síðan eru gerðar ákveðnar breytingar í haust á þjálfaramálum. Farsæll þjálfari stoppar og annar tekur við. Það var alveg ósk stjórnar og þeirra sem réðu mig að fara í ákveðnar breytingar og við erum bara þar ennþá.“ „Það sem ég er ósáttur við er stigasöfnunin að sjálfsögðu en við erum bara ennþá í ákveðnu umróti. Ég er ráðinn til þess að gera hlutina á minn hátt. Það er pínu lítið þannig að maður þarf að laga sig að því eða þeir geta ekki verið með,“ sagði Ólafur Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu. FH hefur verið eitt besta lið Íslands síðustu ár en átti vonbrigðatímabil í fyrra og þetta tímabil er ekki skárra, FH er í hættu á að missa af Evrópusæti í fyrsta skipti í meira en áratug. Ólafur tók við þjálfun FH síðasta haust eftir brotthvarf Heimis Guðjónssonar. Var verkefnið stærra en hann bjóst við?FH-ingar hafa þurft að horfa upp á mörg lið fagna mörkum gegn sér í sumarvísir/bára„Já, það er það. Það er stærra en ég gerði mér grein fyrir að mjög mörgu leiti, ekki bara því sem snýr að liðinu sem er að spila,“ svaraði hreinskilinn Ólafur þegar Gunnar Jarl Jónsson bar upp spurninguna í þætti gærkvöldsins. „FH er á vissan hátt í tilvistarkreppu, maður getur nefnt það það, árangurinn hefur verið með eindæmum góður síðustu fimmtán árin og allt í einu stendur félagið frammi fyrir því að árangurinn er ekki eins góður og menn hafa verið vanir.“ „Þá er svolítið erfitt að stíga þar inn og vita hvernig maður á að haga sér.“ FH er í fimmta sæti deildarinnar með 24 stig, þremur stigum á eftir KR í fjórða sætinu, sem er síðasta sætið sem veitir þáttökurétt í Evrópukeppni á næsta ári. Liðið hefur aðeins unnið sex af 17 deildarleikjum sínum og ekki náð í sigur í síðustu þremur leikjum. „Síðan eru gerðar ákveðnar breytingar í haust á þjálfaramálum. Farsæll þjálfari stoppar og annar tekur við. Það var alveg ósk stjórnar og þeirra sem réðu mig að fara í ákveðnar breytingar og við erum bara þar ennþá.“ „Það sem ég er ósáttur við er stigasöfnunin að sjálfsögðu en við erum bara ennþá í ákveðnu umróti. Ég er ráðinn til þess að gera hlutina á minn hátt. Það er pínu lítið þannig að maður þarf að laga sig að því eða þeir geta ekki verið með,“ sagði Ólafur Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira