Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 14:45 S2 Sport Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. Hörður Magnússon og sérfræðingar úr Pepsimörkunum voru á Samsung vellinum í gær og fengu Ólaf til sín eftir leikinn. Hann sagðist ekki hafa verið nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í leiknum. „Sérstaklega í fyrri hálfleik þá fannst mér eins og við værum bara að bíða. Eftir hverju, ég veit það ekki. Eftir því að leikurinn væri búinn kannski,“ sagði Ólafur. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í fyrri hálfleik en Eyjólfur Héðinsson jafnaði metinn áður en hálfleikurinn var úti. „Seinni part seinni hálfleiksins þá fannst mér við vera yfir í leiknum, en þetta eru tvö frábær lið svo það þarf lítið til þess að tapa leiknum.“ Úrslit leiksins voru betri fyrir Val en Stjörnuna, Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.Það var smá hiti í mönnum á hliðarlínunni en Ólafi fannst dómgæslan hafa verið til fyrirmyndar í leiknum. „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni, þeir eru það nú alltaf. Rúnar er náttúrulega kolvitlaus,“ skaut Ólafur á kollega sinn Rúnar Pál Sigmundsson. „Fékk hann ekki rautt spjald hérna í fyrra? Við vorum rólegir við Bjössi [Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals].“ Á meðal sérfræðinganna í gær var Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari. Hörður spurði Ólaf hvort hann saknaði Gunnars úr dómgæslunni og var hann alveg á því. „Ég get alveg sagt það hreint út að ég vil frekar hafa hann í dómgæslu en þessu sem hann er í núna,“ svaraði Ólafur við mikla kátínu sérfræðinganna. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. Hörður Magnússon og sérfræðingar úr Pepsimörkunum voru á Samsung vellinum í gær og fengu Ólaf til sín eftir leikinn. Hann sagðist ekki hafa verið nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í leiknum. „Sérstaklega í fyrri hálfleik þá fannst mér eins og við værum bara að bíða. Eftir hverju, ég veit það ekki. Eftir því að leikurinn væri búinn kannski,“ sagði Ólafur. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í fyrri hálfleik en Eyjólfur Héðinsson jafnaði metinn áður en hálfleikurinn var úti. „Seinni part seinni hálfleiksins þá fannst mér við vera yfir í leiknum, en þetta eru tvö frábær lið svo það þarf lítið til þess að tapa leiknum.“ Úrslit leiksins voru betri fyrir Val en Stjörnuna, Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.Það var smá hiti í mönnum á hliðarlínunni en Ólafi fannst dómgæslan hafa verið til fyrirmyndar í leiknum. „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni, þeir eru það nú alltaf. Rúnar er náttúrulega kolvitlaus,“ skaut Ólafur á kollega sinn Rúnar Pál Sigmundsson. „Fékk hann ekki rautt spjald hérna í fyrra? Við vorum rólegir við Bjössi [Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals].“ Á meðal sérfræðinganna í gær var Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari. Hörður spurði Ólaf hvort hann saknaði Gunnars úr dómgæslunni og var hann alveg á því. „Ég get alveg sagt það hreint út að ég vil frekar hafa hann í dómgæslu en þessu sem hann er í núna,“ svaraði Ólafur við mikla kátínu sérfræðinganna.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29. ágúst 2018 22:00