Hús Fjallsins á nauðungaruppboð Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. ágúst 2018 06:00 Hafþór Júlíus Björnsson. VÍSIR/VALLI Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Þar sem Hafþór vildi hvorki kaupa hlut konunnar í húsinu né ganga til samninga við hana, eftir að sambúð þeirra lauk í fyrra, óskaði hún eftir nauðungarsölu á húsinu til að ná fram slitum á óskiptri sameign þeirra. Hún á 20 prósenta hlut í húsinu á móti 80 prósentum Hafþórs. Í beiðninni kemur fram að eignin hafi verið metin og hlutur konunnar nemi 6,7 milljónum króna að teknu tilliti til áhvílandi skulda. Sýslumaður féllst á beiðni sambýliskonunnar gegn mótmælum Hafþórs sem hafnaði því að hafa neitað að kaupa konuna út. Hún þyrfti hins vegar að sýna að hún hefði með fjárframlögum eða öðrum hætti eignast hlut í fasteigninni. Sýslumaður féllst ekki á þessi sjónarmið. Hafþór leitaði til Héraðsdóms Reykjaness til að fá ákvörðun sýslumanns hnekkt en málinu var vísað frá þar sem hinn eigandi fasteignarinnar, það er sambýliskonan fyrrverandi, veitti ekki samþykki sitt fyrir því að málið yrði borið undir dómstóla. Landsréttur staðfesti frávísun héraðsdóms nú fyrir helgi og verður eignin því boðin upp. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Sjá meira
Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Þar sem Hafþór vildi hvorki kaupa hlut konunnar í húsinu né ganga til samninga við hana, eftir að sambúð þeirra lauk í fyrra, óskaði hún eftir nauðungarsölu á húsinu til að ná fram slitum á óskiptri sameign þeirra. Hún á 20 prósenta hlut í húsinu á móti 80 prósentum Hafþórs. Í beiðninni kemur fram að eignin hafi verið metin og hlutur konunnar nemi 6,7 milljónum króna að teknu tilliti til áhvílandi skulda. Sýslumaður féllst á beiðni sambýliskonunnar gegn mótmælum Hafþórs sem hafnaði því að hafa neitað að kaupa konuna út. Hún þyrfti hins vegar að sýna að hún hefði með fjárframlögum eða öðrum hætti eignast hlut í fasteigninni. Sýslumaður féllst ekki á þessi sjónarmið. Hafþór leitaði til Héraðsdóms Reykjaness til að fá ákvörðun sýslumanns hnekkt en málinu var vísað frá þar sem hinn eigandi fasteignarinnar, það er sambýliskonan fyrrverandi, veitti ekki samþykki sitt fyrir því að málið yrði borið undir dómstóla. Landsréttur staðfesti frávísun héraðsdóms nú fyrir helgi og verður eignin því boðin upp.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Sjá meira