Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 8. september 2018 09:00 Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. Menntaskólinn við Hamrahlíð er einn af þeim framhaldsskólum sem hafa ráðið inn sálfræðing til að þjónusta nemendur. Nemendur geta því fengið innan skólans ókeypis sálfræðiþjónustu á sínum forsendum. Bóas Valdórsson sálfræðingur siglir nú inn í þriðja árið sitt þar. Þarna skarast heilbrigðis- og menntamál. „Þessi mál hafa verið að þróast í skólakerfinu á síðastliðnum þremur árum. Það virðist vera skilningur og áhugi fyrir að þessi tvö ráðuneyti starfi saman og verði samstíga,“ segir Bóas. „Það hefur verið að aukast að sálfræðingar séu aðgengilegir í framhaldsskólum og sýnt sig að þörf er á þessi þjónustu.“ Bóas segir að margir nemendur nýti sér þjónustuna. „Mér finnst þetta frábær kynslóð sem er að alast upp. Þau eru meðvituð um að takast á við sína hluti og eru meðvitaðri um að takast á við tilfinningar sínar. Forvarnir og fræðsla síðustu árin hefur miðað að því að hvetja fólk til að leita sér aðstoðar ef fólki líður illa eða glímir við erfiðleika en þá þarf aðstoðin að vera opin og aðgengileg og ekki með of löngum biðlistum,“ segir Bóas. „Auðvitað eru nemendur inn á milli sem eru að takast á við erfiðleika sem eru krefjandi og svo vísum við nemendum áfram í heilbrigðiskerfið ef þörf er á frekari úrræðum vegna flóknari og stærri erfiðleika. Hvar byrjar maður? er viðamikil spurning þegar maður er ungur.“ Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Menntaskólinn við Hamrahlíð er einn af þeim framhaldsskólum sem hafa ráðið inn sálfræðing til að þjónusta nemendur. Nemendur geta því fengið innan skólans ókeypis sálfræðiþjónustu á sínum forsendum. Bóas Valdórsson sálfræðingur siglir nú inn í þriðja árið sitt þar. Þarna skarast heilbrigðis- og menntamál. „Þessi mál hafa verið að þróast í skólakerfinu á síðastliðnum þremur árum. Það virðist vera skilningur og áhugi fyrir að þessi tvö ráðuneyti starfi saman og verði samstíga,“ segir Bóas. „Það hefur verið að aukast að sálfræðingar séu aðgengilegir í framhaldsskólum og sýnt sig að þörf er á þessi þjónustu.“ Bóas segir að margir nemendur nýti sér þjónustuna. „Mér finnst þetta frábær kynslóð sem er að alast upp. Þau eru meðvituð um að takast á við sína hluti og eru meðvitaðri um að takast á við tilfinningar sínar. Forvarnir og fræðsla síðustu árin hefur miðað að því að hvetja fólk til að leita sér aðstoðar ef fólki líður illa eða glímir við erfiðleika en þá þarf aðstoðin að vera opin og aðgengileg og ekki með of löngum biðlistum,“ segir Bóas. „Auðvitað eru nemendur inn á milli sem eru að takast á við erfiðleika sem eru krefjandi og svo vísum við nemendum áfram í heilbrigðiskerfið ef þörf er á frekari úrræðum vegna flóknari og stærri erfiðleika. Hvar byrjar maður? er viðamikil spurning þegar maður er ungur.“
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira