Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Andri Eysteinsson skrifar 3. september 2018 21:19 Fílar eru vinsælt skotmark veiðiþjófa í Afríku vegna skögultanna þeirra. Vísir/EPA Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa í könnunarferð sinni fundið hræ af tæplega 90 afríkufílum í nágrenni þjóðgarðs í afríkuríkinu Botsvana. Í samtali við BBC segir Mike Chase, sem stýrði könnuninni, að ekki væru nema örfáar vikur síðan fílarnir 87 hefðu verið drepnir og skögultennur þeirra fjarlægðar, í þokkabót sagði Chase að á síðustu þremur mánuðum hefðu fimm hvítir nashyrningar verið drepnir af veiðiþjófum. Botsvana hefur í gegnum tíðina tekið einkar hart á veiðiþjófnaði hafa verið starfræktar sérstakar vopnaðar sveitir til að vinna bug á veiðiþjófum. BBC greinir frá því að gögn úr miðunarbúnaði, sem komið hefur verið fyrir á fílum í nágrannalöndunum Angóla, Namibíu og Sambíu, sýni að fílar leiti í miklum mæli í öryggið sem hefur verið í Botsvana. Tölfræði samtakanna Elephants Without Borders sýnir að á síðasta áratug hefur þriðjungur afríska fílastofnsins verið drepinn, þar af hefur 60% stofnsins í Tansaníu verið drepinn á síðustu fimm árum. Botsvana, vegna nálgunar sinnar á veiðiþjófnaði hefur að mestu sloppið við þessa miklu veiði á fílastofni sínum en eftir að nýr forseti landsins, Mokgweeti Masisi sem tók við embætti í maí á þessu ári, ákvað að afvopna sveitirnar sem unnu gegn veiðiþjófnaði hafa veiðiþjófar gengið á lagið. Chase segir forsetann þurfa að taka á þessu vandamáli sem fyrst, ímynd Botsvana sé í hættu, bæði sem áfangastaðar sem og sem dýraverndunarathvarfs. Angóla Botsvana Dýr Namibía Sambía Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa í könnunarferð sinni fundið hræ af tæplega 90 afríkufílum í nágrenni þjóðgarðs í afríkuríkinu Botsvana. Í samtali við BBC segir Mike Chase, sem stýrði könnuninni, að ekki væru nema örfáar vikur síðan fílarnir 87 hefðu verið drepnir og skögultennur þeirra fjarlægðar, í þokkabót sagði Chase að á síðustu þremur mánuðum hefðu fimm hvítir nashyrningar verið drepnir af veiðiþjófum. Botsvana hefur í gegnum tíðina tekið einkar hart á veiðiþjófnaði hafa verið starfræktar sérstakar vopnaðar sveitir til að vinna bug á veiðiþjófum. BBC greinir frá því að gögn úr miðunarbúnaði, sem komið hefur verið fyrir á fílum í nágrannalöndunum Angóla, Namibíu og Sambíu, sýni að fílar leiti í miklum mæli í öryggið sem hefur verið í Botsvana. Tölfræði samtakanna Elephants Without Borders sýnir að á síðasta áratug hefur þriðjungur afríska fílastofnsins verið drepinn, þar af hefur 60% stofnsins í Tansaníu verið drepinn á síðustu fimm árum. Botsvana, vegna nálgunar sinnar á veiðiþjófnaði hefur að mestu sloppið við þessa miklu veiði á fílastofni sínum en eftir að nýr forseti landsins, Mokgweeti Masisi sem tók við embætti í maí á þessu ári, ákvað að afvopna sveitirnar sem unnu gegn veiðiþjófnaði hafa veiðiþjófar gengið á lagið. Chase segir forsetann þurfa að taka á þessu vandamáli sem fyrst, ímynd Botsvana sé í hættu, bæði sem áfangastaðar sem og sem dýraverndunarathvarfs.
Angóla Botsvana Dýr Namibía Sambía Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira