Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. september 2018 13:47 Hinn grunaði er 33 ára gamall. Interpol Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Sjá meira
Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Sjá meira
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01