Enn eitt rútuslysið í Ekvador Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2018 21:01 Talsmaður bjögunarliðs segir að lík sjö fullorðinna og þriggja barna hafi fundist í rútunni. Mynd/Twitter/Bomberos cuenca Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í gær, en þetta er þriðja alvarlega rútuslysið í landinu á einungis þremur vikum. Rútan var á leið frá bænum Loja í suðurhluta Perú þegar hún valt um tuttugu kílómetrum suður af bænum Cuenca. Talsmaður bjögunarliðs segir að lík sjö fullorðinna og þriggja barna hafi fundist í rútunni, en auk þess slösuðust sextán manns í slysinu. Á myndum frá vettvangi má sjá rútuna liggjandi á hlið. Alvarleg rútuslys í hafa verið tíð í Ekvador síðustu vikurnar, en um miðjan síðasta mánuð fórust 23 farþegar þegar rúta frá nágrannalandinu Kólumbíu lenti í slysi fyrir utan höfuðborgina Quito. Nokkrum dögum síðar létu svo tólf manns lífið þegar rúta með stuðningsmönnum fótboltaliðs lenti í slysi í suðurhluta Ekvador.En el accidente en el Km 21 de la #Cuenca - Loja, nuestro personal trabajó más de 2 horas para recuperar los cuerpos del bus, atender a los heridos y trasladarlos a las distintas casas asistenciales. pic.twitter.com/elrpUh9ZFh— Bomberos Cuenca (@Bomberos_Cuenca) September 1, 2018 Ekvador Kólumbía Suður-Ameríka Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í gær, en þetta er þriðja alvarlega rútuslysið í landinu á einungis þremur vikum. Rútan var á leið frá bænum Loja í suðurhluta Perú þegar hún valt um tuttugu kílómetrum suður af bænum Cuenca. Talsmaður bjögunarliðs segir að lík sjö fullorðinna og þriggja barna hafi fundist í rútunni, en auk þess slösuðust sextán manns í slysinu. Á myndum frá vettvangi má sjá rútuna liggjandi á hlið. Alvarleg rútuslys í hafa verið tíð í Ekvador síðustu vikurnar, en um miðjan síðasta mánuð fórust 23 farþegar þegar rúta frá nágrannalandinu Kólumbíu lenti í slysi fyrir utan höfuðborgina Quito. Nokkrum dögum síðar létu svo tólf manns lífið þegar rúta með stuðningsmönnum fótboltaliðs lenti í slysi í suðurhluta Ekvador.En el accidente en el Km 21 de la #Cuenca - Loja, nuestro personal trabajó más de 2 horas para recuperar los cuerpos del bus, atender a los heridos y trasladarlos a las distintas casas asistenciales. pic.twitter.com/elrpUh9ZFh— Bomberos Cuenca (@Bomberos_Cuenca) September 1, 2018
Ekvador Kólumbía Suður-Ameríka Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira