Japönsk UFC-stjarna látin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 23:30 Yamamoto eftir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi „Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. Yamamoto var 18-6 á ferlinum í MMA. Hann greindi frá því í síðasta mánuði að hann væri með krabbamein og er nú farinn yfir móðuna miklu. Hann sló í gegn hjá hinum ýmsu bardagasamböndum áður en hann fór að berjast hjá UFC. Hann náði fjórum bardögum þar en vann aldrei. Kappinn var afar vel liðinn í bardagaheiminum og er hans minnst af mikilli hlýju.Rest in Peace @KID_KRAZYBEE One of the best - One of my favorite fighters - What a loss to the sport. #SadDay#TooYoung#Legendhttps://t.co/Iwm48pFEWq — Dan Hardy (@danhardymma) September 18, 2018 RIP Kid Yamamoto. My first MMA coach introduced me to his fights and have been a fan ever since. Another life that passes far too early https://t.co/dL0PTsODVe — John Gooden (@JohnGoodenUK) September 18, 2018 Sad day! RIPKID https://t.co/99a3P7CXLE — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) September 18, 2018 Man. Rest In Peace, Kid. A real life MMA super hero, who at one time was considered one of the P4P greats, gone way too soon. https://t.co/bsr7tnYlXd — Ariel Helwani (@arielhelwani) September 18, 2018 RIP.... Norifumi “Kid” Yamamoto pic.twitter.com/K8OJblm0ip — Dana White (@danawhite) September 18, 2018 MMA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi „Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. Yamamoto var 18-6 á ferlinum í MMA. Hann greindi frá því í síðasta mánuði að hann væri með krabbamein og er nú farinn yfir móðuna miklu. Hann sló í gegn hjá hinum ýmsu bardagasamböndum áður en hann fór að berjast hjá UFC. Hann náði fjórum bardögum þar en vann aldrei. Kappinn var afar vel liðinn í bardagaheiminum og er hans minnst af mikilli hlýju.Rest in Peace @KID_KRAZYBEE One of the best - One of my favorite fighters - What a loss to the sport. #SadDay#TooYoung#Legendhttps://t.co/Iwm48pFEWq — Dan Hardy (@danhardymma) September 18, 2018 RIP Kid Yamamoto. My first MMA coach introduced me to his fights and have been a fan ever since. Another life that passes far too early https://t.co/dL0PTsODVe — John Gooden (@JohnGoodenUK) September 18, 2018 Sad day! RIPKID https://t.co/99a3P7CXLE — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) September 18, 2018 Man. Rest In Peace, Kid. A real life MMA super hero, who at one time was considered one of the P4P greats, gone way too soon. https://t.co/bsr7tnYlXd — Ariel Helwani (@arielhelwani) September 18, 2018 RIP.... Norifumi “Kid” Yamamoto pic.twitter.com/K8OJblm0ip — Dana White (@danawhite) September 18, 2018
MMA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira