Ásgeir: Þarf að henda sér niður? Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 17. september 2018 21:59 Ásgeir er aðstoðarþjálfari Aftureldingar. vísir/vísir „Við höfðum heppnina með okkur,“ sagði Ásgeir Jónsson, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, eftir eins marks sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. „Fyrstu viðbrögð er bara spennufall. Þetta var hörkuleikur, ótrúleg barátta og þetta hefði getað farið hvernig sem er.” „Við fengum þarna vítakast til að gull tryggja sigurinn en við höfðum svo heppnina með okkur á lokasprettinum.“ sagði Ásgeir. „Mótlætið var beggja blands, var ekkert meira hjá okkur. Þetta þróaðist útí það að vera erfiður leikur að dæma, mikil harka og menn aðeins að krydda eins og gengur og gerist.“ Tumi Steinn Rúnarsson, leikmaður Aftureldingar, fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik eftir brot á Pétri Árna Haukssyni, Ásgeir talaði um að fleiri álíka brot hafi verið í leiknum. Það sé því erfitt að segja til um það hvað sé í raun rautt spjald og hvað ekki, en segir hins vegar að starf dómara hafi ekki verið öfundsvert í þessum leik. „Ég veit ekki hvað ég á að segja, allir sem hafa séð mig spila handbolta vita að mér finnst þetta ekki vera rautt spjald. Kannski er þetta ný lína hjá dómurum eða nýjar áherslur.” „Það sem mér fannst ósanngjarnt í þessum leik er að Tumi (Steinn Rúnarsson) fór í andlitið á Krissa (Kristjáni Orra Jóhannssyni) en rétt áður hafði sama gerst hinu megin nema Tumi henti sér ekki niður.” „Þarf að henda sér niður? Er högg á andlitið rautt spjald? Ég átta mig ekki alveg á línunni eftir þennann leik.“ sagði Ásgeir að lokum Olís-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Við höfðum heppnina með okkur,“ sagði Ásgeir Jónsson, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, eftir eins marks sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. „Fyrstu viðbrögð er bara spennufall. Þetta var hörkuleikur, ótrúleg barátta og þetta hefði getað farið hvernig sem er.” „Við fengum þarna vítakast til að gull tryggja sigurinn en við höfðum svo heppnina með okkur á lokasprettinum.“ sagði Ásgeir. „Mótlætið var beggja blands, var ekkert meira hjá okkur. Þetta þróaðist útí það að vera erfiður leikur að dæma, mikil harka og menn aðeins að krydda eins og gengur og gerist.“ Tumi Steinn Rúnarsson, leikmaður Aftureldingar, fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik eftir brot á Pétri Árna Haukssyni, Ásgeir talaði um að fleiri álíka brot hafi verið í leiknum. Það sé því erfitt að segja til um það hvað sé í raun rautt spjald og hvað ekki, en segir hins vegar að starf dómara hafi ekki verið öfundsvert í þessum leik. „Ég veit ekki hvað ég á að segja, allir sem hafa séð mig spila handbolta vita að mér finnst þetta ekki vera rautt spjald. Kannski er þetta ný lína hjá dómurum eða nýjar áherslur.” „Það sem mér fannst ósanngjarnt í þessum leik er að Tumi (Steinn Rúnarsson) fór í andlitið á Krissa (Kristjáni Orra Jóhannssyni) en rétt áður hafði sama gerst hinu megin nema Tumi henti sér ekki niður.” „Þarf að henda sér niður? Er högg á andlitið rautt spjald? Ég átta mig ekki alveg á línunni eftir þennann leik.“ sagði Ásgeir að lokum
Olís-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira