Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Kjartan Kjartansson skrifar 15. september 2018 23:14 Verzilov ritstýrir vefsíðu sem fylgist með stöðu mannréttindamála í Rússlandi. Vísir/AP Pjotr Verzilov, þekktur stjórnarandstæðingur í Rússlandi, sem veiktist hastarlega í vikunni var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til meðferðar í Berlín í kvöld. Félagar í listahópnum Pussy Riot sem Verzilov hefur unnið með hafa gefið í skyn að eitrað hafi verið fyrir honum. Þýska blaðið Bild hefur eftir ættingja Verzilov að hann hafi tapað sjón og geti hvorki talað né gengið. Hann verði fluttur á ónefnt sjúkrahús í þýsku höfuðborginni til meðferðar. Verzilov, sem er þrítugur, hljóp inn á völlinn á meðan úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð yfir í Moskvu í júlí ásamt þremur konum úr Pussy Riot. Þau voru handtekin og fangelsuð fyrir gjörninginn en með honum vildu fjórmenningarnir krefjast þess að pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi og ólögmætum handtökum hætt í Rússlandi. Nadezhda Verzilov, eiginkona hans, er þess fullviss að Verzilov sé fórnarlamb tilræðismanna, að því er segir í frétt Reuters. „Ég trúi því að eitrað hafi verið fyrir honum vísvitandi og að það hafi verið tilraun til þess að ógna honum eða drepa hann,“ segir hún. HM 2018 í Rússlandi Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Pjotr Verzilov, þekktur stjórnarandstæðingur í Rússlandi, sem veiktist hastarlega í vikunni var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til meðferðar í Berlín í kvöld. Félagar í listahópnum Pussy Riot sem Verzilov hefur unnið með hafa gefið í skyn að eitrað hafi verið fyrir honum. Þýska blaðið Bild hefur eftir ættingja Verzilov að hann hafi tapað sjón og geti hvorki talað né gengið. Hann verði fluttur á ónefnt sjúkrahús í þýsku höfuðborginni til meðferðar. Verzilov, sem er þrítugur, hljóp inn á völlinn á meðan úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð yfir í Moskvu í júlí ásamt þremur konum úr Pussy Riot. Þau voru handtekin og fangelsuð fyrir gjörninginn en með honum vildu fjórmenningarnir krefjast þess að pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi og ólögmætum handtökum hætt í Rússlandi. Nadezhda Verzilov, eiginkona hans, er þess fullviss að Verzilov sé fórnarlamb tilræðismanna, að því er segir í frétt Reuters. „Ég trúi því að eitrað hafi verið fyrir honum vísvitandi og að það hafi verið tilraun til þess að ógna honum eða drepa hann,“ segir hún.
HM 2018 í Rússlandi Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43
Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent