Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2018 23:21 60 konur hafa á undanförnum árum stigið fram og sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi. Getty/Mark Makela Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Cosby var í apríl fundinn sekur um kynferðisofbeldi en honum var gefið að sök að hafa misnotað þrjár konur kynferðislega eftir að hafa byrlað þeim með þeim afleiðingum að þær misstu meðvitund. Nú standa hins vegar yfir réttarhöld yfir Cosby þar sem ákveðið verður hver refsing hans verður. Saksóknarar í málinu hafa farið fram á að Cosby hljóti dóm á bilinu fimm til tíu ár, en verjendur Cosby segja hann of gamlan og veikburða til þess að hljóta fangelsisdóm, en Cosby er 81 árs gamall. Í stað fangelsisdóms hafa verjendur Cosby lagt til að hann verði dæmdur í stofufangelsi en sækjendur í málinu halda því fram að það myndi mögulega gera Cosby kleift að brjóta aftur af sér, og hafa raunar sagst vissir um að hann myndi gera það ef færi gæfist á slíku. Mál Cosby hefur vakið heimsathygli en 60 konur hafa sakað hann um óviðeigandi hegðun og kynferðisofbeldi en þrettán þeirra segjast hafa verið nauðgað af Cosby. Yrði Cosby dæmdur til þess að sæta fangelsisvist yrði það í fyrsta sinn sem Hollywood-stjarna hlyti fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot síðan #MeToo byltingin hófst. Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30 „Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Cosby var í apríl fundinn sekur um kynferðisofbeldi en honum var gefið að sök að hafa misnotað þrjár konur kynferðislega eftir að hafa byrlað þeim með þeim afleiðingum að þær misstu meðvitund. Nú standa hins vegar yfir réttarhöld yfir Cosby þar sem ákveðið verður hver refsing hans verður. Saksóknarar í málinu hafa farið fram á að Cosby hljóti dóm á bilinu fimm til tíu ár, en verjendur Cosby segja hann of gamlan og veikburða til þess að hljóta fangelsisdóm, en Cosby er 81 árs gamall. Í stað fangelsisdóms hafa verjendur Cosby lagt til að hann verði dæmdur í stofufangelsi en sækjendur í málinu halda því fram að það myndi mögulega gera Cosby kleift að brjóta aftur af sér, og hafa raunar sagst vissir um að hann myndi gera það ef færi gæfist á slíku. Mál Cosby hefur vakið heimsathygli en 60 konur hafa sakað hann um óviðeigandi hegðun og kynferðisofbeldi en þrettán þeirra segjast hafa verið nauðgað af Cosby. Yrði Cosby dæmdur til þess að sæta fangelsisvist yrði það í fyrsta sinn sem Hollywood-stjarna hlyti fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot síðan #MeToo byltingin hófst.
Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30 „Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30
„Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00
Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20