Umfangsmiklar æfingar á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 20:37 Um 150 viðbragðsaðilar eru á vettvangi, auk fimmtíu leikara. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir æfingum á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði í kvöld í samstarfi við samhæfingastöð almannavarna og aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins. Æfingarnar eru hluti af kynningar- og fjárölfunarátaki félagsins en söfnunarþáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta og fjölmennasta æfingin fer fram á Reykjanesbraut við gatnamótin að Keili þar sem æft verður samkvæmt viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum. Alls eru um fimmtíu leikarar á æfingunni sem farðaðir eru eftir áverkalýsingum til að gefa viðbragðsaðilum raunveruleg verkefni. Um 150 viðbragðsaðilar eru nú á vettvangi. Á Akureyri verður æfð leit að týndri manneskju sem þróast eftir því sem á líður og gætu áherslur breyst varðandi leitarsvæði og kringumstæður. Á Neskaupstað í Norðfirði fer fram sjóbjörgunaræfing þar sem eldur kemur upp í mannlausum bát og þarf að hefja leit. Björgunarskip og bátar frá Austurlandi boðuðu þátttöku í æfingunni. Hér má fylgjast með beinni útsendingu söfnunarþáttarins.Að neðan má sjá myndir Jóhanns K. Jóhannssonar fréttamanns frá æfingunni á Reykjanesbraut.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjarðabyggð Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir æfingum á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði í kvöld í samstarfi við samhæfingastöð almannavarna og aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins. Æfingarnar eru hluti af kynningar- og fjárölfunarátaki félagsins en söfnunarþáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta og fjölmennasta æfingin fer fram á Reykjanesbraut við gatnamótin að Keili þar sem æft verður samkvæmt viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum. Alls eru um fimmtíu leikarar á æfingunni sem farðaðir eru eftir áverkalýsingum til að gefa viðbragðsaðilum raunveruleg verkefni. Um 150 viðbragðsaðilar eru nú á vettvangi. Á Akureyri verður æfð leit að týndri manneskju sem þróast eftir því sem á líður og gætu áherslur breyst varðandi leitarsvæði og kringumstæður. Á Neskaupstað í Norðfirði fer fram sjóbjörgunaræfing þar sem eldur kemur upp í mannlausum bát og þarf að hefja leit. Björgunarskip og bátar frá Austurlandi boðuðu þátttöku í æfingunni. Hér má fylgjast með beinni útsendingu söfnunarþáttarins.Að neðan má sjá myndir Jóhanns K. Jóhannssonar fréttamanns frá æfingunni á Reykjanesbraut.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVísir/Jóhann K. Jóhannsson
Fjarðabyggð Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira