Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2018 06:00 Rússar fengu að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en voru í banni á vetrarleikunum í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári. vísir/getty Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00