Vilja að stjórn OR taki afstöðu til þess hvernig tekið verði á „marklausri uppsögn“ Áslaugar Thelmu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. september 2018 12:00 Áslaug Thelma Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður hjá Orku náttúrunnar. Vísir Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. Í erindinu var farið fram á að stjórnin taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar hjá fyrirtækinu. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur kom saman til fundar í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi en ástæðan er sú atburðarrás sem uppsögn Áslaugar Thelmu hjá Orku náttúrunnar hefur hrundið af stað hjá fyrirtækinu. Áslaug Thelma hefur gefið út að hún ætli að leita réttar síns af fullum þunga enda hafi henni verið sagt upp án allra skýringa og eftir kvartanir um framferði framkvæmdastjóra fyrirtækisins.Sjá einnig:Atburðarásin í Orkuveitumálinu rakin frá A til Ö Áslaug Thelma hefur leitað til VR vegna uppsagnar sinnar sem fer nú yfir málið. Þá er hún með lögfræðinga sem sinna hennar máli. Lögfræðingur hennar sendi erindi inn á stjórnarfundinn í gær. Þar var farið fram á að stjórn OR taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar og máli hennar sem hrundið hefur af stað röð uppsagna og því að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, þurfi að stíga til hliðar. Þá var kallað eftir allsherjar skoðun á mannauðsmálun og vinnustaðarmenningu undir hans stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur verður erindi Áslaugar formlega tekið fyrir á næsta stjórnarfundi sem er á mánudag. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórn Orkuveitunnar hefur sagt í fréttum Stöðvar 2 að ef uppsögnin reynist tilhæfulaus eigi að endurráða Áslaugu Thelmu. MeToo Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. Í erindinu var farið fram á að stjórnin taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar hjá fyrirtækinu. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur kom saman til fundar í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi en ástæðan er sú atburðarrás sem uppsögn Áslaugar Thelmu hjá Orku náttúrunnar hefur hrundið af stað hjá fyrirtækinu. Áslaug Thelma hefur gefið út að hún ætli að leita réttar síns af fullum þunga enda hafi henni verið sagt upp án allra skýringa og eftir kvartanir um framferði framkvæmdastjóra fyrirtækisins.Sjá einnig:Atburðarásin í Orkuveitumálinu rakin frá A til Ö Áslaug Thelma hefur leitað til VR vegna uppsagnar sinnar sem fer nú yfir málið. Þá er hún með lögfræðinga sem sinna hennar máli. Lögfræðingur hennar sendi erindi inn á stjórnarfundinn í gær. Þar var farið fram á að stjórn OR taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar og máli hennar sem hrundið hefur af stað röð uppsagna og því að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, þurfi að stíga til hliðar. Þá var kallað eftir allsherjar skoðun á mannauðsmálun og vinnustaðarmenningu undir hans stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur verður erindi Áslaugar formlega tekið fyrir á næsta stjórnarfundi sem er á mánudag. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórn Orkuveitunnar hefur sagt í fréttum Stöðvar 2 að ef uppsögnin reynist tilhæfulaus eigi að endurráða Áslaugu Thelmu.
MeToo Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51