Stefna á annan leiðtogafund sem fyrst Sylvía Hall skrifar 7. október 2018 13:17 Pompeo sagði heimsóknina hafa verið ánægjulega. Vísir/Getty Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með Kim Jong-un í stuttri ferð sinni til Pyongyang en markmiðið var að losa um viðræður í kjarnorkumálum sem hafa gengið brösulega undanfarið. Fundurinn stóð yfir í rúma tvo tíma. Á fundinum ræddu þeir einnig að skipuleggja annan leiðtogafund Jong-un og Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fyrst. Pompeo sagði á Twitter-reikningi sínum að ferðin hafi verið ánægjuleg og löndin tvö héldu áfram að ná árangri.Had a good trip to #Pyongyang to meet with Chairman Kim. We continue to make progress on agreements made at Singapore Summit. Thanks for hosting me and my team @StateDeptpic.twitter.com/mufyOKkDLw — Secretary Pompeo (@SecPompeo) 7 October 2018 Eftir fund sinn í Norður-Kóreu hélt Pompeo til Suður-Kóreu þar sem hann hitti Moon Jae-in, forseta landsins. Á fundi þeirra sagðist Pompeo hafa rætt næstu skref norðursins í átt að kjarnorkuafvopnun við Jong-un og möguleikann á því að bandarísk yfirvöld myndu hafa fylgjast náið með þeim aðgerðum. Þá samþykktu þeir að mynda starfshóp til þess að ræða ferlið í átt að kjarnorkuafvopnun og skipuleggja næsta leiðtogafund. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Moon segir jafnframt að báðar hliðar hafi samþykkt að halda áfram viðræðum varðandi tímasetningu næsta fundar. Þessi heimsókn Pompeo þykir hafa gengið mun betur en sú síðasta en hann heimsótti Pyongyang í júlí síðastliðnum. Eftir ferð sína lýsti hann því yfir að árangur hefði náðst í viðræðum en þeim fullyrðingum var fljótlega hafnað af fjölmiðlum í landinu og sögðu þeir Pompeo hafa komið fram með ósanngjarnar kröfur. Donald Trump Suður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. 19. september 2018 21:06 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10. september 2018 22:03 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með Kim Jong-un í stuttri ferð sinni til Pyongyang en markmiðið var að losa um viðræður í kjarnorkumálum sem hafa gengið brösulega undanfarið. Fundurinn stóð yfir í rúma tvo tíma. Á fundinum ræddu þeir einnig að skipuleggja annan leiðtogafund Jong-un og Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fyrst. Pompeo sagði á Twitter-reikningi sínum að ferðin hafi verið ánægjuleg og löndin tvö héldu áfram að ná árangri.Had a good trip to #Pyongyang to meet with Chairman Kim. We continue to make progress on agreements made at Singapore Summit. Thanks for hosting me and my team @StateDeptpic.twitter.com/mufyOKkDLw — Secretary Pompeo (@SecPompeo) 7 October 2018 Eftir fund sinn í Norður-Kóreu hélt Pompeo til Suður-Kóreu þar sem hann hitti Moon Jae-in, forseta landsins. Á fundi þeirra sagðist Pompeo hafa rætt næstu skref norðursins í átt að kjarnorkuafvopnun við Jong-un og möguleikann á því að bandarísk yfirvöld myndu hafa fylgjast náið með þeim aðgerðum. Þá samþykktu þeir að mynda starfshóp til þess að ræða ferlið í átt að kjarnorkuafvopnun og skipuleggja næsta leiðtogafund. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Moon segir jafnframt að báðar hliðar hafi samþykkt að halda áfram viðræðum varðandi tímasetningu næsta fundar. Þessi heimsókn Pompeo þykir hafa gengið mun betur en sú síðasta en hann heimsótti Pyongyang í júlí síðastliðnum. Eftir ferð sína lýsti hann því yfir að árangur hefði náðst í viðræðum en þeim fullyrðingum var fljótlega hafnað af fjölmiðlum í landinu og sögðu þeir Pompeo hafa komið fram með ósanngjarnar kröfur.
Donald Trump Suður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. 19. september 2018 21:06 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10. september 2018 22:03 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. 19. september 2018 21:06
Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10. september 2018 22:03