Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2018 22:19 Finnur er alltaf hress. vísir/ernir „Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir náttúrlega skjóta eins og tittlingar og eru með tæplega 70% nýtingu í þriggja stiga skotum. Ég hef bara ekki séð annað eins. Ég veit ekki hvað Ingi hefur gefið þeim að éta í morgun,” sagði Finnur furðu lostinn. Hann var því næst spurður að því hvort að eitthvað jákvætt væri að finna í þessum leik en sóknarleikur liðsins var á köflum stórfínn. „Já fullt af jákvæðum hlutum sem hægt er að tína til að sjálfsögðu. Liðið er stútfullt af sjálfstrausti. Við byrjum vel og sóknarleikurinn góður á löngum köflum en við getum vissulega gert betur varnarlega enda fengum við á okkur 109 stig.” „Við erum nýliðar og þeir fimmfaldir meistarar þannig að það fellur sumt með þeim og annað ekki með okkur en mér fannst þetta ekki vera 16 stiga leikur.” „Ég er svo blindur og ruglaður á þetta enda fannst mér við vera yfir í hálfleik en þegar ég leit á töfluna þá vorum við undir og fannst mér það ekki eiga að vera þannig miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Finn líst mjög vel á veturinn sem er framundan og hópinn sem hann er með í höndunum. „Mér líst sjúklega vel á þennan vetur. Ég er með meiriháttar hóp hérna, meðalaldurinn er 22 ára. Við erum ungir og graðir og viljum spila, berjast og djöflast og við notum leikinn í kvöld til að vera betri. Við erum byrjaðir að hugsa um næsta leik á móti Grindavík heima.“ Dominos-deild karla Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
„Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir náttúrlega skjóta eins og tittlingar og eru með tæplega 70% nýtingu í þriggja stiga skotum. Ég hef bara ekki séð annað eins. Ég veit ekki hvað Ingi hefur gefið þeim að éta í morgun,” sagði Finnur furðu lostinn. Hann var því næst spurður að því hvort að eitthvað jákvætt væri að finna í þessum leik en sóknarleikur liðsins var á köflum stórfínn. „Já fullt af jákvæðum hlutum sem hægt er að tína til að sjálfsögðu. Liðið er stútfullt af sjálfstrausti. Við byrjum vel og sóknarleikurinn góður á löngum köflum en við getum vissulega gert betur varnarlega enda fengum við á okkur 109 stig.” „Við erum nýliðar og þeir fimmfaldir meistarar þannig að það fellur sumt með þeim og annað ekki með okkur en mér fannst þetta ekki vera 16 stiga leikur.” „Ég er svo blindur og ruglaður á þetta enda fannst mér við vera yfir í hálfleik en þegar ég leit á töfluna þá vorum við undir og fannst mér það ekki eiga að vera þannig miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Finn líst mjög vel á veturinn sem er framundan og hópinn sem hann er með í höndunum. „Mér líst sjúklega vel á þennan vetur. Ég er með meiriháttar hóp hérna, meðalaldurinn er 22 ára. Við erum ungir og graðir og viljum spila, berjast og djöflast og við notum leikinn í kvöld til að vera betri. Við erum byrjaðir að hugsa um næsta leik á móti Grindavík heima.“
Dominos-deild karla Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira