Hard Rock tapaði tæplega 400 milljónum króna Helgi Vífill Júlíusson skrifar 5. október 2018 07:00 Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe opnaði í lok október 2016 í Lækjargjötu. Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe í Lækjargötu tapaði 395 milljónum króna í fyrra en árið áður tapaði staðurinn 184 milljónum króna. Veitingastaðurinn var opnaður í lok október 2016. Það ár námu tekjurnar 148 milljónum króna en þær voru 777 milljónir króna í fyrra. Högni Pétur Sigurðsson, sem á 94 prósenta hlut í fyrirtækinu og er framkvæmdastjóri þess, vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu við Fréttablaðið. Hann var á meðal fjárfesta sem keyptu Domino's á Íslandi árið 2011 og seldu síðar fyrirtækið með miklum hagnaði til Domino's í Bretlandi í tveimur hlutum árin 2016 og 2017. Fréttablaðið upplýsti haustið 2015 að Birgir Þór Bieltvedt, sem fjárfesti með Högna Pétri í Domino's, hafi fengið einkaleyfi fyrir Hard Rock Cafe. Í lok næsta árs hafði hann hins vegar selt hlut sinn til Högna Péturs og aðila tengdra honum, eins og Morgunblaðið komst að orði. Birgir Þór sagði að Domino's í Bretlandi hafi beðið hann um að einbeita sér að uppbyggingu keðjunnar á Norðurlöndum. Neikvætt eigið fé félagsins sem heldur utan um rekstur Hard Rock Cafe, HRC Ísland, nemur 380 milljónum króna árið 2017. Engu að síður var hlutafé aukið um 100 milljónir það ár. Árið 2016 var eigið fé neikvætt um 148 milljónir en það ár voru fyrirtækinu einnig lagðar til 100 milljónir króna í nýtt hlutafé. Eigið fé fyrirtækisins sem á HRC Ísland, það er HRC eignarhaldsfélag, er neikvætt um hundrað milljónir króna og skuldar tengdum aðilum 100 milljónir króna. Nautica, sem á 30 prósenta hlut í veitingastaðnum, stendur traustum fótum og er með eigið fé sem er 908 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið er 87 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Veitingastaðir Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira
Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe í Lækjargötu tapaði 395 milljónum króna í fyrra en árið áður tapaði staðurinn 184 milljónum króna. Veitingastaðurinn var opnaður í lok október 2016. Það ár námu tekjurnar 148 milljónum króna en þær voru 777 milljónir króna í fyrra. Högni Pétur Sigurðsson, sem á 94 prósenta hlut í fyrirtækinu og er framkvæmdastjóri þess, vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu við Fréttablaðið. Hann var á meðal fjárfesta sem keyptu Domino's á Íslandi árið 2011 og seldu síðar fyrirtækið með miklum hagnaði til Domino's í Bretlandi í tveimur hlutum árin 2016 og 2017. Fréttablaðið upplýsti haustið 2015 að Birgir Þór Bieltvedt, sem fjárfesti með Högna Pétri í Domino's, hafi fengið einkaleyfi fyrir Hard Rock Cafe. Í lok næsta árs hafði hann hins vegar selt hlut sinn til Högna Péturs og aðila tengdra honum, eins og Morgunblaðið komst að orði. Birgir Þór sagði að Domino's í Bretlandi hafi beðið hann um að einbeita sér að uppbyggingu keðjunnar á Norðurlöndum. Neikvætt eigið fé félagsins sem heldur utan um rekstur Hard Rock Cafe, HRC Ísland, nemur 380 milljónum króna árið 2017. Engu að síður var hlutafé aukið um 100 milljónir það ár. Árið 2016 var eigið fé neikvætt um 148 milljónir en það ár voru fyrirtækinu einnig lagðar til 100 milljónir króna í nýtt hlutafé. Eigið fé fyrirtækisins sem á HRC Ísland, það er HRC eignarhaldsfélag, er neikvætt um hundrað milljónir króna og skuldar tengdum aðilum 100 milljónir króna. Nautica, sem á 30 prósenta hlut í veitingastaðnum, stendur traustum fótum og er með eigið fé sem er 908 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið er 87 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Veitingastaðir Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira