Frábært ár varð stórkostlegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2018 09:00 Guðbjörg Jóna. Vísir/Skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Keppt var með nýstárlegu fyrirkomulagi en samanlagður árangur í tveimur umferðum gilti til sigurs í 200 metra hlaupinu. Guðbjörg kom langfyrst í mark í fyrri umferðinni á laugardaginn á nýju Íslandsmeti, 23,55 sekúndum. Leticia Maria Nonato Lima frá Brasilíu varð önnur á 24,16 sekúndum. Hún endaði í 3. sæti í heildina. Í seinni umferðinni í gærkvöldi sló Guðbjörg „gamla“ Íslandsmetið sitt er hún kom önnur í mark á 23,47 sekúndum. Dalia Kaddari frá Ítalíu varð hlutskörpust í seinni umferðinni (23,45 sekúndur) en Guðbjörg var með bestan samanlagðan árangur (47,02 sekúndur) og stóð því uppi sem sigurvegari. Stórkostlegur árangur hjá Guðbjörgu sem hefur alla burði til að ná enn lengra. Þessi 16 ára ÍR-ingur hefur átt magnað ár þar sem hún hefur m.a. slegið Íslandsmetið í 200 metra hlaupi í þrígang. Á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri í Ungverjalandi í sumar vann hún til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og fékk svo brons í 200 metra hlaupi. Þá varð hún einnig Íslands- og Norðurlandameistari á árinu. Á Smáþjóðameistaramóti í Vaduz í Liechtenstein í júní bætti Guðbjörg 21 árs gamalt Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 23,61 sekúndu. Hún bætti eigið Íslandsmet í fyrri umferðinni á Ólympíuleikum ungmenna á laugardaginn og svo aftur í gærkvöldi. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi stóð óhreyft í 21 ár en hefur nú verið slegið í þrígang á rúmum fimm mánuðum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Keppt var með nýstárlegu fyrirkomulagi en samanlagður árangur í tveimur umferðum gilti til sigurs í 200 metra hlaupinu. Guðbjörg kom langfyrst í mark í fyrri umferðinni á laugardaginn á nýju Íslandsmeti, 23,55 sekúndum. Leticia Maria Nonato Lima frá Brasilíu varð önnur á 24,16 sekúndum. Hún endaði í 3. sæti í heildina. Í seinni umferðinni í gærkvöldi sló Guðbjörg „gamla“ Íslandsmetið sitt er hún kom önnur í mark á 23,47 sekúndum. Dalia Kaddari frá Ítalíu varð hlutskörpust í seinni umferðinni (23,45 sekúndur) en Guðbjörg var með bestan samanlagðan árangur (47,02 sekúndur) og stóð því uppi sem sigurvegari. Stórkostlegur árangur hjá Guðbjörgu sem hefur alla burði til að ná enn lengra. Þessi 16 ára ÍR-ingur hefur átt magnað ár þar sem hún hefur m.a. slegið Íslandsmetið í 200 metra hlaupi í þrígang. Á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri í Ungverjalandi í sumar vann hún til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og fékk svo brons í 200 metra hlaupi. Þá varð hún einnig Íslands- og Norðurlandameistari á árinu. Á Smáþjóðameistaramóti í Vaduz í Liechtenstein í júní bætti Guðbjörg 21 árs gamalt Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 23,61 sekúndu. Hún bætti eigið Íslandsmet í fyrri umferðinni á Ólympíuleikum ungmenna á laugardaginn og svo aftur í gærkvöldi. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi stóð óhreyft í 21 ár en hefur nú verið slegið í þrígang á rúmum fimm mánuðum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira