Mynd af áhöfn Ryanair reitir netverja til reiði Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2018 07:40 Myndin hefur reitt netverja til mikillar reiði. Mynd/S Fjórar áhafnir írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair þurftu að sofa á gólfinu næturlangt á flugvelli á Malaga á Spáni, að sögn stéttarfélags flugfreyja í Portúgal. Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. Flugvélar félagsins, sem voru á leið til Porto í Portúgal, neyddust til að lenda í Malaga sökum veðurs. Tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir voru því fastir á flugvellinum. Mynd af fólkinu, sem sýnir það sofandi á gólfinu, hefur vakið töluverða athygli á Internetinu en portúgalska stéttarfélagið SNPVAC heldur því fram að starfsmönnunum hafi ekki staðið betri aðstaða til boða, auk þess sem þeir fengu hvorki vott né þurrt á meðan dvölinni stóð. Talsmenn Ryanair fullyrða hins vegar að myndin sé sviðsett og að áhafnarmeðlimirnir hafi aðeins dvalið stuttan tíma í herberginu áður en þeir voru færðir yfir í viðhafnarsetustofu á flugvellinum. Þetta hafi verið gert sökum þess að umræddur dagur hafi verið lögbundinn frídagur á Spáni og öll hótel uppbókuð. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir einnig að starfsfólkið hafi ekki verið sent til vinnu daginn eftir. Myndinni var fyrst deilt á Twitter, þar sem hún vakti hörð viðbrögð og hneykslan netverja en þeir settu margir út á meðferð flugfélagsins á starfsmönnum sínum. Þá var myndin einnig birt á vefsíðunni Reddit, þar sem hið sama var uppi á teningnum.This is a Ryanair 737 crew based in Portugal, stranded in Malaga, Spain a couple of nights ago due to storms. They are sleeping on the floor of the Ryanair crew room. RYR is earning €1.25 billion this year but will not put stranded crews in a hotel for the night. @peterbellew ? pic.twitter.com/lILWZVqqGj— Jim Atkinson (@Jimbaba) October 14, 2018 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46 Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Fjórar áhafnir írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair þurftu að sofa á gólfinu næturlangt á flugvelli á Malaga á Spáni, að sögn stéttarfélags flugfreyja í Portúgal. Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. Flugvélar félagsins, sem voru á leið til Porto í Portúgal, neyddust til að lenda í Malaga sökum veðurs. Tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir voru því fastir á flugvellinum. Mynd af fólkinu, sem sýnir það sofandi á gólfinu, hefur vakið töluverða athygli á Internetinu en portúgalska stéttarfélagið SNPVAC heldur því fram að starfsmönnunum hafi ekki staðið betri aðstaða til boða, auk þess sem þeir fengu hvorki vott né þurrt á meðan dvölinni stóð. Talsmenn Ryanair fullyrða hins vegar að myndin sé sviðsett og að áhafnarmeðlimirnir hafi aðeins dvalið stuttan tíma í herberginu áður en þeir voru færðir yfir í viðhafnarsetustofu á flugvellinum. Þetta hafi verið gert sökum þess að umræddur dagur hafi verið lögbundinn frídagur á Spáni og öll hótel uppbókuð. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir einnig að starfsfólkið hafi ekki verið sent til vinnu daginn eftir. Myndinni var fyrst deilt á Twitter, þar sem hún vakti hörð viðbrögð og hneykslan netverja en þeir settu margir út á meðferð flugfélagsins á starfsmönnum sínum. Þá var myndin einnig birt á vefsíðunni Reddit, þar sem hið sama var uppi á teningnum.This is a Ryanair 737 crew based in Portugal, stranded in Malaga, Spain a couple of nights ago due to storms. They are sleeping on the floor of the Ryanair crew room. RYR is earning €1.25 billion this year but will not put stranded crews in a hotel for the night. @peterbellew ? pic.twitter.com/lILWZVqqGj— Jim Atkinson (@Jimbaba) October 14, 2018
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46 Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11
Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46
Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45