Grunaður um fíkniefnaakstur með níu ára son sinn í bílnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. október 2018 17:55 Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í miðbæ Reykjavíkur á fimmta tímanum í dag vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Níu ára gamall sonur ökumannsins var farþegi í bifreiðinni og var haft samband við barnavernd í kjölfarið. Maðurinn var frjáls ferða sinna að lokinni blóðsýna- og skýrslutöku. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag en klukkan 15:22 var óskað eftir aðstoð lögreglu og slökkviliðs vegna elds sem hafði kviknað í húsnæði á Seltjarnarnesi. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Ekki liggja fyrir upplýsingar um eldsupptök eða skemmdir en tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sér um vettvangsrannsókn. Skömmu eftir hádegi barst lögreglu tilkynning um karlmann sem hafði verið að stela varningi úr verslun í hverfi 108. Lögregla fór á vettvang og var karlmaðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var hann frjáls ferða sinna að lokinni skýrslutöku. Þá var lögreglu á stöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Mosfellsbæ, í þrígang tilkynnt um ungmenni sem höfðu verið að stela varningi úr verslun í hverfi 112 í dag. Í öllum tilvikum var haft samband við forráðamann ungmennisins auk þess sem að barnavernd var tilkynnt um málið. Skömmu eftir klukkan 16 var tilkynnt um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í hverfi 110. Talið var að um minniháttar slys væri að ræða en ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl viðkomandi. Lögregla handtók einnig tvo ökumenn til viðbótar á höfuðborgarsvæðinu í dag en þeir óku báðir án ökuréttinda. Um klukkan hálf 3 var tilkynnt um þjófnað á ökutæki í hverfi 109 og klukkutíma síðar var svo tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 220. Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í miðbæ Reykjavíkur á fimmta tímanum í dag vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Níu ára gamall sonur ökumannsins var farþegi í bifreiðinni og var haft samband við barnavernd í kjölfarið. Maðurinn var frjáls ferða sinna að lokinni blóðsýna- og skýrslutöku. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag en klukkan 15:22 var óskað eftir aðstoð lögreglu og slökkviliðs vegna elds sem hafði kviknað í húsnæði á Seltjarnarnesi. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Ekki liggja fyrir upplýsingar um eldsupptök eða skemmdir en tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sér um vettvangsrannsókn. Skömmu eftir hádegi barst lögreglu tilkynning um karlmann sem hafði verið að stela varningi úr verslun í hverfi 108. Lögregla fór á vettvang og var karlmaðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var hann frjáls ferða sinna að lokinni skýrslutöku. Þá var lögreglu á stöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Mosfellsbæ, í þrígang tilkynnt um ungmenni sem höfðu verið að stela varningi úr verslun í hverfi 112 í dag. Í öllum tilvikum var haft samband við forráðamann ungmennisins auk þess sem að barnavernd var tilkynnt um málið. Skömmu eftir klukkan 16 var tilkynnt um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í hverfi 110. Talið var að um minniháttar slys væri að ræða en ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl viðkomandi. Lögregla handtók einnig tvo ökumenn til viðbótar á höfuðborgarsvæðinu í dag en þeir óku báðir án ökuréttinda. Um klukkan hálf 3 var tilkynnt um þjófnað á ökutæki í hverfi 109 og klukkutíma síðar var svo tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 220.
Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira