Hamilton heimsmeistari í fimmta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 28. október 2018 21:02 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í fimmta skipti á ferlinum eftir að hafa komið fjórði í mark í Mexíkó kappakstrinum. Hamilton þurfti að vera einn af sjö efstu í Mexíkó kappakstrinum sem fór fram í kvöld en eftir tímatökuna var hann fjórði. Englendingurinn hélt sér í kringum það og kom svo fjórði í mark en þetta er fimmti heimsmeistaratitill hans. Einungis Juan Manuel Fangio hefur einnig unnið fimm heimsmeistaratitla. Hinn ungi og bráðefnilegi Max Verstappen kom fyrstur í mark en næstur kom Þjóðverjinn Sebastian Vettel frá Ferrari. Ferrari tók einnig bronsið en Kimi Raikkonen, gamla kempan, var í þriðja sætinu en hann endar tímabilið vel. Hann vann síðustu keppni í Bandaríkjunum. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í fimmta skipti á ferlinum eftir að hafa komið fjórði í mark í Mexíkó kappakstrinum. Hamilton þurfti að vera einn af sjö efstu í Mexíkó kappakstrinum sem fór fram í kvöld en eftir tímatökuna var hann fjórði. Englendingurinn hélt sér í kringum það og kom svo fjórði í mark en þetta er fimmti heimsmeistaratitill hans. Einungis Juan Manuel Fangio hefur einnig unnið fimm heimsmeistaratitla. Hinn ungi og bráðefnilegi Max Verstappen kom fyrstur í mark en næstur kom Þjóðverjinn Sebastian Vettel frá Ferrari. Ferrari tók einnig bronsið en Kimi Raikkonen, gamla kempan, var í þriðja sætinu en hann endar tímabilið vel. Hann vann síðustu keppni í Bandaríkjunum.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira