Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2018 14:00 Eyþór Ingi Gunnlaugsson lenti í 17. sæti í Eurovision. MYND/VÍSIR Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Sjá meira
Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Sjá meira