Einar Árni: Okkur þykir afskaplega vænt um Elvar Magnús Einþór Áskelsson skrifar 9. nóvember 2018 22:47 Einar er þjálfari Njarðvíkur. Þar er hann að gera góða hluti. vísir/vilhelm Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15