Yfir þrjú þúsund manns leita að týndum dreng í Svíþjóð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 08:33 Lögreglan í Svíþjóð hefur birt þessa mynd af drengnum sem leitað er að. Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar. Drengurinn, sem er með Downs-heilkennið, fór út að labba með fjölskylduhundinn í heimabæ sínum Falkenberg á þriðjudag en þegar hann kom ekki heim með hundinn, sem fór bara einn heim, tilkynnti fjölskylda hans að hans væri saknað. Lögreglan fer með málið en segir ekkert benda til þess að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað að því er segir á vef norska ríkisútvarpsins. „Það er erfitt að dagarnir líði án þess að við finnum hann en við gefumst ekki upp,“ segir lögreglumaðurinn Jenny Widen. Lögreglan hefur fyrirskipað að vatnsyfirborðið í ánni Ätran verði lækkað en Falkenberg stendur við ána. Þá lét lögreglan í gær setja flugbann á allar tegundir flugfara, þar á meðal dróna, á svæðinu þar sem leitað er svo að lögregluyfirvöld geti notað sín tæki án þess að verða fyrir truflun af öðrum. Aðeins lögreglumenn mega fljúga á svæðinu en fresta þurfti slíkri leit í gær vegna mikillar þoku. Við leitina hefur meðal annars verið notast við þyrlur auk þess sem kafað hefur verið í Ätran-ánni. Falkenberg er ekki stór bær og margir þekkja strákinn sem er týndur. Voru bæjarbúar hvattir til þess á Facebook að láta til sín taka við leitina og stóð ekki á viðbrögðunum eins og talan sem nefnd var í upphafi fréttar sýnir. Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar. Drengurinn, sem er með Downs-heilkennið, fór út að labba með fjölskylduhundinn í heimabæ sínum Falkenberg á þriðjudag en þegar hann kom ekki heim með hundinn, sem fór bara einn heim, tilkynnti fjölskylda hans að hans væri saknað. Lögreglan fer með málið en segir ekkert benda til þess að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað að því er segir á vef norska ríkisútvarpsins. „Það er erfitt að dagarnir líði án þess að við finnum hann en við gefumst ekki upp,“ segir lögreglumaðurinn Jenny Widen. Lögreglan hefur fyrirskipað að vatnsyfirborðið í ánni Ätran verði lækkað en Falkenberg stendur við ána. Þá lét lögreglan í gær setja flugbann á allar tegundir flugfara, þar á meðal dróna, á svæðinu þar sem leitað er svo að lögregluyfirvöld geti notað sín tæki án þess að verða fyrir truflun af öðrum. Aðeins lögreglumenn mega fljúga á svæðinu en fresta þurfti slíkri leit í gær vegna mikillar þoku. Við leitina hefur meðal annars verið notast við þyrlur auk þess sem kafað hefur verið í Ätran-ánni. Falkenberg er ekki stór bær og margir þekkja strákinn sem er týndur. Voru bæjarbúar hvattir til þess á Facebook að láta til sín taka við leitina og stóð ekki á viðbrögðunum eins og talan sem nefnd var í upphafi fréttar sýnir.
Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira