Áfram í haldi vegna brunans á Selfossi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. nóvember 2018 12:05 Gert er ráð fyrir að húsið verði rifið en það er alveg ónýtt. Vísir/Egill Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun kröfu lögreglunnar á Suðurlandi um að karlmaður fæddur árið 1965 skuli sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. Lögregla fór fram á gæsluvarðhaldið í gær en dómari gaf sér frest til klukkan 11:30 í dag til að taka ákvörðun. Maðurinn er grunaður um aðild að bruna við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Í tilkynningu frá lögreglunni í gær segir að uppi sé rökstuddur grunur um að maðurinn hafi valdið eldsvoðanum þar sem tvennt lést. Kona sem einnig sætti gæsluvarðhaldi vegna sama máls er nú í skýrslutöku hjá lögreglu. Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi gæsluvarðhald yfir konunni en hún afplánar nú fangelsisrefsingu vegna eldri dóms. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun kröfu lögreglunnar á Suðurlandi um að karlmaður fæddur árið 1965 skuli sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. Lögregla fór fram á gæsluvarðhaldið í gær en dómari gaf sér frest til klukkan 11:30 í dag til að taka ákvörðun. Maðurinn er grunaður um aðild að bruna við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Í tilkynningu frá lögreglunni í gær segir að uppi sé rökstuddur grunur um að maðurinn hafi valdið eldsvoðanum þar sem tvennt lést. Kona sem einnig sætti gæsluvarðhaldi vegna sama máls er nú í skýrslutöku hjá lögreglu. Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi gæsluvarðhald yfir konunni en hún afplánar nú fangelsisrefsingu vegna eldri dóms.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34
Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06
Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40