Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 07:30 Kawhi Leonard hefur verið frábær með Toronto-liðinu í vetur. Vísir/Getty Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.Kawhi Leonard kom aftur inn í lið Toronto Raptors eftir tveggja leikja hvíld og var í stóru hlutverki í 114-105 útisigri á liði Sacramento Kings. Leonard endaði með 25 stig og 11 fráköst. Toronto liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð síðan eina tap tímabilsins sem kom á móti Milwaukee Bucks 29. október síðastliðinn. Þetta var annað tap Sacramento Kings í röð eftir fimm sigurleiki í röð þar á undan. Willie Cauley-Stein og Buddy Hield skoruðu báðir 24 stig og De'Aaron Fox var með 20 stig.LeBron James var einni stoðsendingu frá þrennunni þegar hann hjálpaði Los Angeles Lakers liðinu að vinna 114-110 heimasigur á Minnesota Timberwolves í spennuleik. James endaði leikinn með 24 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Derrick Rose átti aftur mjög flottan leik og skoraði 31 stig á 37 mínútum og Jimmy Butler var með 24 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar.Anthony Davis átti sinn besta leik síðan að hann meiddist á olnboga á dögunum og New Orleans Pelicans vann loksins sigur eftir sex töð í röð. Anthony Davis var með 32 stig, 15 fráköst og 4 varin skot í 107-98 sigri á Chicago Bulls. Jrue Holiday var einnig góður með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar.Hassan Whiteside átti rosalegan leik þegar Miami Heat vann 95-88 sigur á San Antonio Spurs en miðherjinn endaði með 29 stig, 20 fráköst og 9 varin skot sem er það mesta sem einn leikmaður hefur varið í leik á tímabilinu. Þetta var fyrsti sigur Miami á San Antonio í fjögur ár.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 105-114 Utah Jazz - Dallas Mavericks 117-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 94-100 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 89-87 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 107-98 Atlanta Hawks - New York Knicks 107-112 Miami Heat - San Antonio Spurs 95-88 Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 86-95 Orlando Magic - Detroit Pistons 96-103 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 114-110 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.Kawhi Leonard kom aftur inn í lið Toronto Raptors eftir tveggja leikja hvíld og var í stóru hlutverki í 114-105 útisigri á liði Sacramento Kings. Leonard endaði með 25 stig og 11 fráköst. Toronto liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð síðan eina tap tímabilsins sem kom á móti Milwaukee Bucks 29. október síðastliðinn. Þetta var annað tap Sacramento Kings í röð eftir fimm sigurleiki í röð þar á undan. Willie Cauley-Stein og Buddy Hield skoruðu báðir 24 stig og De'Aaron Fox var með 20 stig.LeBron James var einni stoðsendingu frá þrennunni þegar hann hjálpaði Los Angeles Lakers liðinu að vinna 114-110 heimasigur á Minnesota Timberwolves í spennuleik. James endaði leikinn með 24 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Derrick Rose átti aftur mjög flottan leik og skoraði 31 stig á 37 mínútum og Jimmy Butler var með 24 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar.Anthony Davis átti sinn besta leik síðan að hann meiddist á olnboga á dögunum og New Orleans Pelicans vann loksins sigur eftir sex töð í röð. Anthony Davis var með 32 stig, 15 fráköst og 4 varin skot í 107-98 sigri á Chicago Bulls. Jrue Holiday var einnig góður með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar.Hassan Whiteside átti rosalegan leik þegar Miami Heat vann 95-88 sigur á San Antonio Spurs en miðherjinn endaði með 29 stig, 20 fráköst og 9 varin skot sem er það mesta sem einn leikmaður hefur varið í leik á tímabilinu. Þetta var fyrsti sigur Miami á San Antonio í fjögur ár.Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 105-114 Utah Jazz - Dallas Mavericks 117-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 94-100 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 89-87 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 107-98 Atlanta Hawks - New York Knicks 107-112 Miami Heat - San Antonio Spurs 95-88 Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 86-95 Orlando Magic - Detroit Pistons 96-103 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 114-110
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira