Katrín hvetur fylkingar til lausnamiðaðs samtals Sveinn Arnarsson skrifar 5. nóvember 2018 07:00 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Fréttablaðið/Anton Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur mikilvægt að báðar fylkingar í komandi kjaraviðræðum komi saman að borðinu með lausnamiðaðri hætti en nú er. Fundur er boðaður á morgun með aðilum vinnumarkaðarins ásamt sveitarfélögum landsins til að fara yfir stöðuna varðandi samninga á almennum vinnumarkaði. Umræðan síðastliðna daga hefur einkennst af miklum hita í báðum fylkingum og greinilegt að harka er farin að færast í baráttuna. Katrín segir mikilvægt að stjórnvöld hlusti á báðar fylkingar og telur að það fjárlagafrumvarp sem nú er í meðförum þingsins beri þess merki með lækkun tryggingagjalds og hækkun barnabóta svo dæmi séu tekin. „Ég hef áhyggjur af því að fylkingarnar séu ekki að nálgast hvor aðra á meðan umræðan virðist fyrst og fremst eiga sér stað í fjölmiðlum en ekki með hófstilltum hætti á sameinuðum fundum,“ segir Katrín. „Fundur stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins og sveitarfélögum er boðaður til að fá forystumenn beggja sveita að borðinu til að tala saman. Ég óska þess að aðilar komi að því borði með lausnamiðuðum hætti.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. 31. október 2018 09:09 Ágúst Ólafur segir fjármálaráðherra sigla kjaraviðræðum í strand Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa átt meira samráð við verkalýðshreyfinguna en stjórnvöld hafi átt um áratugaskeið. 25. október 2018 19:30 Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. 2. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur mikilvægt að báðar fylkingar í komandi kjaraviðræðum komi saman að borðinu með lausnamiðaðri hætti en nú er. Fundur er boðaður á morgun með aðilum vinnumarkaðarins ásamt sveitarfélögum landsins til að fara yfir stöðuna varðandi samninga á almennum vinnumarkaði. Umræðan síðastliðna daga hefur einkennst af miklum hita í báðum fylkingum og greinilegt að harka er farin að færast í baráttuna. Katrín segir mikilvægt að stjórnvöld hlusti á báðar fylkingar og telur að það fjárlagafrumvarp sem nú er í meðförum þingsins beri þess merki með lækkun tryggingagjalds og hækkun barnabóta svo dæmi séu tekin. „Ég hef áhyggjur af því að fylkingarnar séu ekki að nálgast hvor aðra á meðan umræðan virðist fyrst og fremst eiga sér stað í fjölmiðlum en ekki með hófstilltum hætti á sameinuðum fundum,“ segir Katrín. „Fundur stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins og sveitarfélögum er boðaður til að fá forystumenn beggja sveita að borðinu til að tala saman. Ég óska þess að aðilar komi að því borði með lausnamiðuðum hætti.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. 31. október 2018 09:09 Ágúst Ólafur segir fjármálaráðherra sigla kjaraviðræðum í strand Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa átt meira samráð við verkalýðshreyfinguna en stjórnvöld hafi átt um áratugaskeið. 25. október 2018 19:30 Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. 2. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. 31. október 2018 09:09
Ágúst Ólafur segir fjármálaráðherra sigla kjaraviðræðum í strand Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa átt meira samráð við verkalýðshreyfinguna en stjórnvöld hafi átt um áratugaskeið. 25. október 2018 19:30
Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. 2. nóvember 2018 07:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent