Gísli Örn hleypur í skarðið í Elly Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2018 10:54 Ragnar Bjarnason, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson og Gísli Örn Garðarsson þegar hópurinn tók við gullplötu fyrir geilsadiskinn með tónlistinni úr sýningunni. Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember. Hjörtur er önnum kafinn í öðru verkefni leikhússins. Gísli Örn er vel kunnugur verkinu þar sem hann skrifaði það ásamt Ólafi Agli Egilssyni og leikstýrði því. Gísli tekur að sér nokkur hlutverk og mun hann m.a. leika Eyþór Þorláksson og Svavar Gests, en þessir menn voru eiginmenn Ellyjar, - sá fyrsti og sá þriðji. Hjörtur þarf frí frá sýningunni í desember þar sem hann mun leika Ríkharð III í samnefndu leikriti Shakespeares sem verður jólasýning Borgarleikhússins. Fyrsta sýning Gísla verður fimmtudaginn 29. nóvember og mun hann leika í sýningunni út árið. Þetta er í fyrsta skipti í nokkur ár sem hann stígur á svið á Íslandi. Að undanförnu hefur hann mestmegnis leikstýrt verkum í leikhúsi og leikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum bæði hérlendis og erlendis að því er segir í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Sýningin um Elly Vilhjálms var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í mars árið 2017 og hefur síðan þá verið sýnd rúmlega 160 sinnum sem gerir hana að vinsælustu íslensku sýningu allra tíma. Áhorfendur eru orðnir rúmlega 75 þúsund og virðist ekkert lát vera á vinsældum. Tengdar fréttir Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum. 26. október 2018 13:30 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember. Hjörtur er önnum kafinn í öðru verkefni leikhússins. Gísli Örn er vel kunnugur verkinu þar sem hann skrifaði það ásamt Ólafi Agli Egilssyni og leikstýrði því. Gísli tekur að sér nokkur hlutverk og mun hann m.a. leika Eyþór Þorláksson og Svavar Gests, en þessir menn voru eiginmenn Ellyjar, - sá fyrsti og sá þriðji. Hjörtur þarf frí frá sýningunni í desember þar sem hann mun leika Ríkharð III í samnefndu leikriti Shakespeares sem verður jólasýning Borgarleikhússins. Fyrsta sýning Gísla verður fimmtudaginn 29. nóvember og mun hann leika í sýningunni út árið. Þetta er í fyrsta skipti í nokkur ár sem hann stígur á svið á Íslandi. Að undanförnu hefur hann mestmegnis leikstýrt verkum í leikhúsi og leikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum bæði hérlendis og erlendis að því er segir í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Sýningin um Elly Vilhjálms var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í mars árið 2017 og hefur síðan þá verið sýnd rúmlega 160 sinnum sem gerir hana að vinsælustu íslensku sýningu allra tíma. Áhorfendur eru orðnir rúmlega 75 þúsund og virðist ekkert lát vera á vinsældum.
Tengdar fréttir Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum. 26. október 2018 13:30 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum. 26. október 2018 13:30