Hvað keyptu stjörnurnar eftir fyrstu stóru útborgunina? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 23:30 Ronaldo hefur alltaf hugsað vel um mömmu sína. vísir/getty Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur. Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur.
Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira