Körfuboltakvöld: Brynjar er ástæðan fyrir því að Tindastóll verður meistari Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 15:00 Brynjar hefur fallið vel inn í Tindastólsliðið vísir/bára Tindastóll vann níu stiga sigur á Stjörnunni á föstudag en liðið hafði yfirhöndina allan leikinn. Margir eru á því að Tindastóll sé besta lið Dominos-deildarinnar þessa stundina en þeir sitja á toppnum ásamt Reykjanesbæjarliðunum, Keflavík og Njarðvík. Norðanmenn spiluðu frábæra vörn á Stjörnumenn í leiknum. „Þeir loka miðjunni gríðarlega vel. Þeir eru með góðan grunn greinilega. Það er alltaf komin hjálp á bakvið og þriðja hjálpin á veiku hliðinni er komin líka. Þeir eru alltaf að gefa rétta skotið. Þeir loka og búa til minna pláss fyrir skyttur eða aðra,“ sagði Fannar. Stólarnir hafa verið öflugir síðustu ár og urðu þeir bikarmeistarar á síðasta tímabili. Þeir hafa hins vegar aldrei unnið þann stóra, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Brynjar Þór Björnsson gekk til liðs við Tindastól frá Íslandsmeisturum KR fyrir tímabilið en sérfræðingarnir telja að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir Tindastól að hafa nælt sér í sigurvegara líkt og Brynjar. „Tindastóll voru hrikalega skynsamir í kaupum á leikmönnum fyrir þetta tímabil. Taka Urald King, besta varnarmann deildarinnar. Hann bindur vörnina saman. Brynjar breytir liðinu sóknarlega séð, plús það að hann setur þetta sigurhugarfar í hausinn á mönnum. Þeir urðu bikarmeistarar í fyrra, en að vinna bikarmeistaratitil er svona fimmtíu sinnum auðveldara en að vinna Íslandsmeistaratitil, því þá þarftu að fara vinna seríur,“ sagði Hermann. „Brynjar verður aðilinn sem er að fara leiða þá til sigurs. Það er ástæðan fyrir því að þeir verða meistarar,“ bætti Fannar við. Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Tindastóll vann níu stiga sigur á Stjörnunni á föstudag en liðið hafði yfirhöndina allan leikinn. Margir eru á því að Tindastóll sé besta lið Dominos-deildarinnar þessa stundina en þeir sitja á toppnum ásamt Reykjanesbæjarliðunum, Keflavík og Njarðvík. Norðanmenn spiluðu frábæra vörn á Stjörnumenn í leiknum. „Þeir loka miðjunni gríðarlega vel. Þeir eru með góðan grunn greinilega. Það er alltaf komin hjálp á bakvið og þriðja hjálpin á veiku hliðinni er komin líka. Þeir eru alltaf að gefa rétta skotið. Þeir loka og búa til minna pláss fyrir skyttur eða aðra,“ sagði Fannar. Stólarnir hafa verið öflugir síðustu ár og urðu þeir bikarmeistarar á síðasta tímabili. Þeir hafa hins vegar aldrei unnið þann stóra, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Brynjar Þór Björnsson gekk til liðs við Tindastól frá Íslandsmeisturum KR fyrir tímabilið en sérfræðingarnir telja að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir Tindastól að hafa nælt sér í sigurvegara líkt og Brynjar. „Tindastóll voru hrikalega skynsamir í kaupum á leikmönnum fyrir þetta tímabil. Taka Urald King, besta varnarmann deildarinnar. Hann bindur vörnina saman. Brynjar breytir liðinu sóknarlega séð, plús það að hann setur þetta sigurhugarfar í hausinn á mönnum. Þeir urðu bikarmeistarar í fyrra, en að vinna bikarmeistaratitil er svona fimmtíu sinnum auðveldara en að vinna Íslandsmeistaratitil, því þá þarftu að fara vinna seríur,“ sagði Hermann. „Brynjar verður aðilinn sem er að fara leiða þá til sigurs. Það er ástæðan fyrir því að þeir verða meistarar,“ bætti Fannar við.
Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira